NETNOT
er rannsókn á Netnotkun barna og unglinga á Íslandi.
Stjórnandi rannsóknarinnar er Sólveig Jakobsdóttir
dósent við Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknin
er nokkurs konar "dreifrannsókn" þar sem framhaldsnemar
á Tölvu og upplýsingatæknibraut við KHÍ
(fjarnemar dreifðir um allt land) taka þátt í
að safna eigindlegum gögnum og vinna úr þeim. |
||||||||||||
|
||||||||||||
Framkvæmd rannsóknar Rannsakandi stendur/situr fyrir aftan einstaklinginn sem hann fylgist meš og skrįir nišur eins hratt og hęgt er allt sem fram fer į mešan netnotkun stendur (į eyšublaš sem hęgt er aš nįlgast hér į vefnum (undir leišbeiningar). Þeir þættir sem fylgst er með eru svipbrigði, hreyfingar, samskipti, hljóð eða tal, geðbrigði, hvaða efni og/eða hugbúnað verið er að nota. Að lokum er tekið viðtal þar þátttakendur lýsa tölvu- og netnotkun heima og í skólanum og gefa til kynna hversu miklum tíma á viku þátttakandinn notar tölvur og Netið. Úrvinnsla Nánari upplýsingar
um rannsóknina er að finna á žessum vef
http://www.netnot.is |