Kóðun (lokuð) eigindlegra athugana á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu

Lýsing á atferli

 

Einbeiting/athygili (fókus) EINB

 

1

athyglin á flökti, með athygli við margt í einu

2

athyglin til skiptis á viðfangsefni og einhverju öðru

3

athygli misjöfn eftir hópum (ef hópar og kóðað f. hópinn í heild)

4

töluverð athygli (t.d. að hlusta á kennara)

5

athyglin mikil, einbeitir sér að viðfangsefni

6

sbr, 5 plús merki um ákafa

7

gersamlega niðursokkin(n), lætur ekki aðra trufla sig, (mj. sjaldgæft í hefðbundnu skólastarfi).

  SAMSK Samskipti (ekki netsamsk.)

1

Engin samskipti

1,5

Líta í átt að einhverjum, engin munnleg samskipti

2

Óformleg (“casual”) samskipti stöku sinnum við þá sem eru nálægt

3

Sbr. 2 ein gætu átt sér stað við þá sem eru lengra í burtu

3,5

Blandað, misjafnt eftir tíma

4

Töluverð samskipti (markvissari/með tilgang) við þá/þann sem er/u nálægt.

5

Sbr. 4 en einnig við þá sem eru fjær.

6

Mikil samskipti en einungis við þann/þá sem er/u næst t.d.í verkefnavinnu

7

Sbr. 6 en margir.

  N-SAMSK Netsamskipti

1

Engin netsamskipti

2

Netsamskipti stöku sinnum við einn

3

Netsamskipti stöku sinnum við fleiri en einn

4

Blandað misjafnt eftir tíma

5

Nokkuð stöðug netsamskipti við einn

6

Nokkuð stöðug netssamskipti við fleiri en einn

7

Mjög mikil og stöðug netsamskipti í gangi allan tímann við 1

8

Sbr. 7 en við marga

  VIDH - Viðhorf, áhugi, afstaða til tölvunotkunar

+

Merki í orði eða látbragði um jákvæð viðhorf/tilfinningar t.d. ánægja með verk (s.s. “þetta er flott!”, hamingja (s.s bros, hlátur, raul), ákafi (“já!”, “æðislegt!” æsingur í að komast í tölvu).

 0

Erfitt að segja til um viðhorf/afstöðu.s

 -

Merki í orði eða látbragði um neikvæð viðhorf/tilfinningar t.d. tregi að fara/vera í tölvu, grettur, stunur o.fl. í þeim dúr.

  REYN - Tölvureynsla

 +

Mikil reynsla að nota það forrit sem valið er, sést t.d. í hraða, engu hiki í vali, markvissu vali, sjálfstæðum vinnubrögðum...

0

Erfitt að segja, miðlungs, eða misjafnt eftir forritum

 -

Reynsluleysi kemur fram með ýmsu móti t.d. hiki, röngu vali, leitað til annarra um aðstoð

  FORR - Forritaflokkur

N-sam

Netforrit – til samskipta

N-uppl

Netforrit – til að leita upplýsinga

N-nam

Netforrit – til náms/fræðslu

N-lei

Netforrit – til leikja/skemmtunar

N-skap

Forrit – til skapandi vinnu

Önnur

Ef ekki er verið að nota Netið heldur önnur forrit- Hver?

  Flökt - hversu brotakennt atferlið er
1 Ekkert flökt - sama síðan/vefurinn (nær) allan tímann
2 lítið flökt - farið inn á fáar síður og lengi stoppað á hverjum stað
3 töluvert flökt - farið inn á nokkrar síður en eitthvað stoppað við
4 blandað eftir tíma/hóp
5 mikið flökt - farið inn á margar síður og lítið staldrað við á hverjum stað
6 afar mikið flökt - farið inn á mjög margar síður, sama og ekkert staldrað við
Nám  

Þekking

Er nemandinn að auka þekkingu sína á einhverju, þá hverju?  

Færni

Er nemandinn að auka færni sína á einhverju sviði (s.s. samskiptafærni)

Viðhorf

Hefur notkunin einhver áhrif á viðhorf/afstöðu/lífsgildi notandans, þá hver?

Annað

Er nemandinn að læra eitthvað annað eða þið getið ekki dæmt um það

  Aðferðir sem viðkomandi beitti til að nálgast upplýsingar/læra/verða læs á umhverfið ef hann var á vefnum?
  Slær inn slóðir (skv. minni) án árangurs (kemst ekki á þann stað sem ætlað var og/eða fær villumeldingar).
  Slær inn slóðir (skv. minni) með árangri.
  Notar leitarvélar með "góðum"/þokkalegum árangri (að eigin mati).
  Notar leitarvélar með "slæmum" árangri (að eigin mati, finnur ekkert eða ónothæft efni).
  Smellir milli vefja til að finna upplýsingar/efni (t.d. út frá tenglasíðu).
  Smellir innan vefs til að finna upplýsingar/efni á þeim vef.
  Hermir eftir næsta félaga/manni til að nálgast efni/upplýsingar.
  Biður um leiðbeiningar frá félaga/félögum og fær aðstoð (sem kemur að e-u gagni).
  Biður um leiðbeiningar frá félaga/félögum og fær ekki aðstoð (eða aðstoð kemur að engu gagni).
  Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara- opnunarsíðu (smellir út frá henni)
  Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara - felliglugga (með adressum/URL) (velur þaðan fyrri síður)
  Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara - bókamerki (favorites/bookmarks)
  Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara - yfirlit yfir fyrri heimsóknir þann dag/viku(r)... (history)
  Notar aðrar aðferðir til að finna efni á vefnum/verða læs á umhverfið - hvaða: