Net/tölvunotkun einstaklings (vettvangsathugun og viðtal)

Vettvangsathugun

Kyn (þess eða þeirra sem fylgst er með): kvk.  kk. 

Aldursbil:  Barn á leikskólaaldri Barn 6-9 Barn 10-12 Unglingur 13-15 Unglingur 16-19
(ath. helst ekkiFullorðinn 20-25 Fullorðinn eldri en 25
)

Aldur (þarf ekki að vera upp á ár): ára
(gefið bara upp eina tölu, þarf ekki að vera alveg nákvæm, EKKI gefa upp tölubil eða orð (gefið t.d. upp 15 en ekki 15 ára)

StaðsetningHeimili Skóli  Annar staður - hver:  

Forrit sem unnið er með (eitt eða fleiri):  (reynið að vera nákvæm, ekki t.d. segja vefskoðari heldur hvaða vefskoðari s.s. Internet Explorer, Netscape,...)

Fjöldi forrita sem notandi var að nota á athuganartíma (t.d. ef Internet Explorer+Skype+Word = 3):  1 2 34 5 >5

Forritaflokkur (sem notandi var aðallega með)

Vefir sem unnið var með EF einstaklingur var að nota vefinn, setjið einn í hverja línu (best væri ef þið hefðuð getað fengið að tæma ferilskrá ("History" glugga) fyrir athugun og svo fengið að skrá vefi/og vefsíður í honum að lokinni athugun en reynið annars að gefa hér upplýsingar úr athugun ykkar.  Athugið að hér er spurt um aðallvefi s.s. http://www.disney.com, http://www.folk.is (ekki telja hér upp vefsíður innan ákveðinna vefja): 

(Áætlaður?) fjöldi vefja sem heimsóttir voru á athuganartíma (notið upplýsingar úr lýsingu ykkar ef þið hafið ekki fengið leyfi til að skoða upplýsingar úr "History" glugga): 
(Áætlaður?) fjöldi vefsíðna sem heimsóttir voru á athuganartíma (ath. hægt að fara á margar síður innan hvers vefs): 

Viðstaddir (ef aðrir en notandi og rannsakandi): 

Aðstæður/umhverfi (sem gætu haft áhrif á notkun, t.d. hvernig kennslustund/verkefni/skipulag - hvernig notandi bregst við, aðdragandi að notkun):

Byrjunartími - hvenær er byrjað að fylgjast með:  (t.d. 9:45)
Endatími - hvenær er hætt að fylgjast með:  (t.d. 9:58)
Heildartími:  útreiknaður tími sem fylgst er með (endatími - byrjunartími): mín. (t.d. 13)

Lýsing á notkun (reynið að hafa sem mest með stellingar, hreyfingar/þar með talin fingrasetning,  svipbrigði, hljóð, samskipti við aðra og forritið í um 5-20 mín.)

Lýsing Kóðun
Opnir kóðar (notið eitt-tvö orð og kommur á milli):
Útskýrið opnu kóðana:

Lokaðir kóðar

Einbeiting (EINB)
Gefðu upp rök úr lýsingunni fyrir þessari kóðun á einbeitingu:
Samskipti (SAMSK) (ath. netsamsk.ekki meðtalin)
Gefðu upp rök úr lýsingunni fyrir þessari kóðun á samskiptum:

Netsamskipti (NETSAM)
Gefðu upp rök úr lýsingunni fyrir þessari kóðun á samskiptum:

Fyrri reynsla (REYN)
Gefðu upp rök úr lýsingunni fyrir þessari kóðun á tölvureynslu:
Viðhorf, áhugi og afstaða til tölvunotkunar (VIDH)
Gefðu upp rök úr lýsingunni fyrir þessari kóðun á viðhorfum:

Hversu brotakennt atferlið er (FLÖKT) - flökt?

Hvað er viðkomandi að læra? 
Er nemandinn að auka þekkingu sína á einhverju, þá hverju?
Er nemandinn að auka færni sína á einhverju sviði (þar með töldu samskiptafærni), þá  hverju?
Hefur notkunin líklega einhver áhrif á viðhorf/afstöðu/lífsgildi notandans, þá hver?
Er nemandinn að læra eitthvað annað? má líka nota ef þið treystið ykkur ekki til að dæma um það.
Aðferðir sem viðkomandi beitti til að nálgast upplýsingar/læra/verða læs á umhverfið ef hann var á vefnum?
Slær inn slóðir (skv. minni) með árangri.
Slær inn slóðir (skv. minni) án árangurs (kemst ekki á þann stað sem ætlað var og/eða fær villumeldingar).
Notar leitarvélar með "góðum"/þokkalegum árangri (að eigin mati).
Notar leitarvélar með "slæmum" árangri (að eigin mati, finnur ekkert eða ónothæft efni).
Smellir milli vefja til að finna upplýsingar/efni (t.d. út frá tenglasíðu).
Smellir innan vefs til að finna upplýsingar/efni á þeim vef.
Hermir eftir næsta félaga/manni til að nálgast efni/upplýsingar.
Biður um leiðbeiningar frá félaga/félögum og fær aðstoð (sem kemur að e-u gagni).
Biður um leiðbeiningar frá félaga/félögum og fær ekki aðstoð (eða aðstoð kemur að engu gagni).
Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara- opnunarsíðu (smellir út frá henni)
Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara - felliglugga (með adressum/URL) (velur þaðan fyrri síður)
Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara - bókamerki (favorites/bookmarks)
Nýtir möguleika í vafra/vefskoðara - yfirlit yfir fyrri heimsóknir þann dag/viku(r)... (history)
Notar aðrar aðferðir til að finna efni á vefnum/verða læs á umhverfið - hvaða:

 

 


Smáviðtal

Svör við spurningunni:  Hvernig notar þú Netið yfirleitt utan skóla? (notið alltaf eigin orð viðmælanda, einnig í reitum fyrir neðan)

Svör við spurningunni:  Hvernig notar þú Netið í skóla?

Svör við spurningunni: Hversu mikið notar þú yfirleitt Netið á viku?

Enga Minna en 2 2-5  6-9 10 eða meira  (áætlaður tímafjöldi)

Svör við spurningunni:  Hvernig notar þú aðra tækni/miðla helst utan skóla (s.s. tölvur/forrit, tölvuspil, sjón-/hljóðvarp, spilara, farsíma,...) 

Svör við spurningunni:  Hvernig notar þú aðra tækni/miðla helst í skóla (s.s. tölvur/forrit, tölvuspil, sjón-/hljóðvarp, spilara, farsíma,...) 

Svör við spurningunni: Hversu mikið notar ofangreinda tækni/miðla

Enga Minna en 2 2-5  6-9 10 eða meira  (áætlaður tímafjöldi)

Heldur þú úti/eða átt þér eigin heimasíðu?Nei Já, bloggsíðu(m) Já, ekki bloggsíðu(m)
Ef já, hvernig notar þú hana, er eitthvað sérstakt (t.d. þema eða þemu) sem þú leggur áherslu á (s.s. upplýsingar í tengslum við þig og þín áhugamál).., hversu mikið notar þú síðuna..., og hversu lengi hefur þú verið með hana? 

Fylgist þú með bloggsíðum annarra?Nei Já, eins eða örfárra (1-4) Já, margra (5 eða fleiri)

Spjallar þú á Netinu?Nei ekkertJá, stöku sinnumJá, mjög oft (daglega eða því sem næst)
Ef já, hvaða spjallforrit (eitt eða fleiri notar þú s.s. MSN, Skype,...)? 
Ef já, hvað eru margir sem þú átt í reglulegum samskipum við
1-5 6-10 11-15 16-20 Fleiri en 20
Ef já, hverjir eru það helst?  (vinir, fjölskylda/frændfólk, ath.ekki nafngreina)

Þekkir þú Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) Nei Já, ég hef sótt upplýsingar á Wiki Já og ég hef sjálf(ur) sett inn efni á Wikivef.

Áttu í netsamskiptum við ákveðna hópa sem þú hefur ekki samskipti við nema á Netinu s.s. (leikja-/tómstunda-/áhugahópa) um eitthvað ákveðið (s.s.  tónlist, myndir, íþróttir, netleiki, forritun ..)?
Nei Já, stundum Já, oft


Ef já, hvernig hópar/hvernig samfélög (s.s. Myspace, Facebook, Second Life, Flickr, Eve Online..) - hvernig samskipti - lærir þú eitthvað af öðrum/græðir og/eða færð hjálp/hjálpar...

Er eitthvað sem er gott við að nota Netið - ef já hvað finnst þér best (helstu kostir)?

Er eitthvað sem er slæmt við að nota netið-ef já - hvað helst (helstu vandamál)?


Þegar báðar lýsingar hafa verið sendar inn, farið þá í gagnabankann á http://www.netnot.is (smellið á Gagnabanki og yfirlit lýsinga).  Finnið númer ykkar lýsinga á síðunni og skráið þau hjá ykkur.

Farið á http://www.netnot.is/leidbeiningar/skilaverkefninetnot.doc  og vistið eyðublaðið á ykkar tölvu fyrir framkvæmdalýsingu. Fyllið inn, bætið í og breytið. Skilið eyðublaðinu útfylltu að lokum inn í WebCT (skilaverkefni, verður sett upp) sem staðfestingu á þátttöku ykkar í verkefninu. 

Takið þátt í umræðu á WebCt ef þið viljið um verkefnið.