Lsing send inn: 3.5.2008 14:36:36
Nr. lsingar:
 592, Tmi sem athugun nr yfir:  22 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 11  (Aldursbil: 3. 10-12)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Athugunin gerð heima eftir skóla. tölvan var tilbúin og ekki þurfti annað en fara skrá sig á netið. Notað var þráðlaust net.

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Internet Explorer, Fjldi forrita: 1
Fjldi vefja:1  Fjldi vefsna:8
Vefir:
http://www.miniclip.com

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Sat bein í baki framalega á stól. Lék sér með hárteygju meðan síðan sem hún ætlaði inn á var að hlaðast niður. Var ögn óþolinmóð með músina á meðan hún beið. Notaði nokkuð góða fingrasetningu þegar hún þurfti að nota lyklaborðið þó ekki fullkomlega rétta. Þegar hún var komin inn í síðuna sem hún ætlaði á skrifaði hún í leitarvél innan síðunnar þann leik sem hún ætlaði í og kunni það utanbókar. Músin var í hægri hönd studdi vinstri undir kinn meðan hún beið eftir leiknum sínum. Fór í spjaraleik og notaði takkaborðið til að stjórna og aðalega vísifingur beggja handa við stjórnina. Var mjög einbeitt í andliti, hafði hljóðið lágt stillt. Þurfti að lesa nokkurn texta á ensku á milli borða og til að afla sér upplýsinga um verkefni innan leiksins. Nagaði neglur og strauk enni við lesturinn. Við notkun músarinnar lyfti hún henni annað slagið frá borðinu. Gaf frá sér óánægjuhljóð þegar eitthvað mistókst í leiknum og dæssti þó ekki hátt. Í lok athugunnartímans fór hún í fleiri leiki inn á miniclip.com og notaði músina mikið og hratt við að flakka á milli vefsíðna innan vefsins. Fór í leik þar sem hún þurfti mikið að nota músina og hélt þá alltaf uppteknum hætti að lyfta músinni frá borðinu annað slagið. Nærvera mín hafði smávægileg áhrif fyrst í stað og leit hún þá reglulega við til að sjá hvað ég var að gera en hætti því fljótlega og lét eins og engin annar væri viðstaddur. Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 1
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk:  
Nm-frni: Færni
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Aðeins í byrjun leit hún á rannsakandann en hætti því fljótlega.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Hugsaði eingöngu um sinn leik og lét ekkert annað trufla sig.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
Var bara inn á einni síðu og hélt sig þar.
tskringar kun fyrir reynslu:
Virtist vel vita hvert hún var að fara og hvernig hún átti að komast þangað.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Var örugg og glöð að fá að fara á þessum tíma sem hún annars yfirleit notar í annað.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
Ómeðvitað æfist hún í ensku við að lesa leiðbeiningar innan leiksins
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Þá er ég yfirleitt inn á youtupe, miniclip og MSN, er eiginlega langbest inn á youtupe. Gera æfingar í Ritfinn, líka inn á youtupe og miniclip og stundum bloggsíðum sérstaklega bloggsíðunni minni líkja stundum á leikjaneti.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
i-pod ef ég fer að skokka, símann þegar ég fer til pabba míns, geislaspilara þegar ég er að taka til í herberginu mínu, líka sjónvarp er samt meira í tölvunni en horfa á sjónvarðið horfi á dvd um helgar. Nei má það ekki.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 12 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Ég á sko soldið margar bloggsíður skrifa um hvað ég hef verið að gera og svona, ég er með lykilorð að öllum síðunum mínum svo engin komist inn á þær nema vinir mínir.

Fylgist me bloggsum annarra? 2 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 1 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

Vinir og pabbi

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) 1 (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

Ég vil það ekki.

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Ekki beinlínis gott en maður getur fundið ýmislegt á netinu t.d. inn á Google ef maður er að gera ritgerðir og svona. Kannski getur maður talað við vini sína ef maður vill og þarf að heyra í þeim.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Það sem mér finnst slæmt er að það eru fullt af mönnum sem eru í tengslum við aðra krakka. Það eru allskonar síður inn á netinu sem segja að þú hafir unnið fullt af peningum og þá klikka krakkar á það og eru komnir inn á síður sem eru ógeðslegar.