Lsing send inn: 1.5.2008 11:48:05
Nr. lsingar:
 586, Tmi sem athugun nr yfir:  17 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 18  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: á ekki við
Astur: notandi hefur aðgang að heimilistölvu sem er við lítið tölvuborð í holi eða gangi, góð birta er í holinu enda tölvuborðið staðsett við opnanlega svalahurð, hægt er að draga niður hlífðargardínu ef birta væri of mikil, notandi alvarlegur í bragði, lestur vegna vorprófa að hefjast og því meiri alvara í lífinu þessa dagana í augum notanda, einnig eru mánaðarmót á næsta leiti og því ástæða til að fylgjast með því hvort laun fyrir vinnu með skóla eru komin á bankareikning, notandi er ekki viss eða ruglast á því í hvorn bankann launin verða lögð inn, togar af og til annars hugar í hálsfesti, togar tvisvar sinnum í vörina íhugul á svip, farsími notanda hringir, notandi svarar símhringingunni, stendur upp frá tölvu og gengur frá tölvunni, stuttar samræður í farsímann, að símtalinu loknu sest notandi aftur við tölvuna

Forritaflokkur: N-uppl Forrit: Firefox, Solitaire, Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:6  Fjldi vefsna:10
Vefir:
http://www.glitnir.is/ http://www.landsbanki.is/ http://www.myspace.com/ http://www.facebook.com/ http://kvenno.is/ http://login.live.com/login.srf?wa=wsignin1.0&rpsnv=10&ct=1209638703&rver=4.5.2130.0&wp=MBI&wreply=http:%2F%2Fmail.live.com%2Fdefault.aspx&id=64855

Lsing Kar - sj lsingar hr
 notandi hefur aðgang að heimilistölvu sem er við lítið tölvuborð í holi eða gangi, góð birta er í holinu enda tölvuborðið staðsett við opnanlega svalahurð, hægt er að draga niður hlífðargardínu ef birta væri of mikil, notandi alvarlegur í bragði, lestur vegna vorprófa að hefjast og því meiri alvara í lífinu þessa dagana í augum notanda, einnig eru mánaðarmót á næsta leiti og því ástæða til að fylgjast með því hvort laun fyrir vinnu með skóla eru komin á bankareikning, notandi er ekki viss eða ruglast á því í hvorn bankann launin verða lögð inn, togar af og til annars hugar í hálsfesti, togar tvisvar sinnum í vörina íhugul á svip, farsími notanda hringir, notandi svarar símhringingunni, stendur upp frá tölvu og gengur frá tölvunni, stuttar samræður í farsímann, að símtalinu loknu sest notandi aftur við tölvuna Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 4
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: 0
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf: Viðhorf
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
notandi alvarlegur í bragði
tskringar kun fyrir samskiptum:
notandi er einn með athugandi og spjallar öðru hvoru við athuganda, útskýrir m.a. af hverju farið er inn á vef, gerir m.a. athugasemd um að enginn hafi haft samband við sig á myspace og facebook, kemur einnig með athugasemd um launin sín sem eigi að greiðast um þetta leiti inn á bankareikning, kemur líka með athugasemd um heimsíðu skólans síns, þar er notandi að leita eftir upplýsingum um röðun í prófstofur sem hafi stundum verið sett inn á vefinn og einnig segist notandi vera að leita að nýjum upplýsingum um einstaka áfanga vegna prófanna
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
notandi sendir ekki tölvupóst og fer ekki á msn eða skype eða önnur kerfi til beinna netsamskipta, segist nota það eingöngu í neyð í stað gsm-samskipta, notar frekar myspace eða facebook til samskipta óháð tíma
tskringar kun fyrir reynslu:
notandi fer markvisst inn á þau forrit sem hún hefur áhuga á og virðist ekkert hik vera á því, einungis íhugul með það efni sem hún er að skoða
tskringar kun fyrir vihorfum: 
notandi er alvarlegur í bragði en notar líka tölvuna markvisst til að nálgast upplýsingar en kannski hefðu komið einhver önnur viðbrögð fram ef einhver skilaboð hefðu legið fyrir til hennar á myspace eða facebook
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
upplýsingagildi netsins
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
1 Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Ég bara kíki á póstinn minn og hvort einhver af vinum mínum er búinn að kommentera á facebook eða myspace. Og heimabanka já og mjög oft solitaire áður en ég fer að læra ef ég á að gera verkefni í tölvunni. Einbeiti mér betur ef ég er búin að gera það. Oftast bara til að prenta út, nota póstinn eða kíkja á heimabanka. Ef ég er í gati fer ég á facebook eða myspace. Netið til að leita eins og google.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  2
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
horfi á mynd eða þátt í flakkara tengdum við sjónvarp, hlusta á tónlist í Ipord, hlusta á útvarp, FM95,7 og Xið 977, þegar mamma er heima hlusta ég á Létt 96,7 og þegar pabbi er heima á Rás2. Tek Solitaire á tölvuna, skoða MySpace og Facebook, heimabanka og heimasíðu skólans, skoða hvort ég eigi póst á hotmail og stundum tala ég við systur mína í útlöndum á Skype, tala við vinkonur mínar í gemsanum Oftast bara til að prenta út, nota póstinn eða kíkja á heimabanka. Ef ég er í gati fer ég á facebook eða myspace. Stundum þarf ég auðvitað að gera verkefni t.d. ritun í frönsku eða virtual lab í efnafræði. Netið til að leita eins og google.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um   stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Heimasíðu með vinkonum mínum fyrir 3 árum áður en ég fékk facebook. Þá var ég að byrja í Kvennó og ein vinkona okkar bjó í Noregi. Við notuðum heimasíðuna til að hún gæti fylgst með hvað væri í gangi. Facebook er ég búin að vera í ár og MySpace minna en ár, byrjaði með MySpace þegar ég var í sumarvinnu og krökkunum þar fannst Facebook svo flókið og erfitt að skilja það en voru með MySpace. Bara til að geta haft samband við þau. Kíki daglega á Facebook og nokkrum sinnum í viku á MySpace. Nota þetta til að hafa samband við vini mína, leika mér t.d. taka quiz og miða mig saman við vinkonur mínar, skoða myndir hjá vinkonum mínum. Svo er ég í samfélagi Hagaskóla. Get fundir þar einhverja sem ég vil hafa samband við og voru með mér í Hagaskóla. Gef þeim sem eru í samfélaginu ekki aðgang að myndunum mínum nema ég vilji hafa samband við þá.

Fylgist me bloggsum annarra? 3 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 2 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN, Skype
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

vini og fjölskyldu

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) 2 (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

Á ekki við

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Já, póstur, netbankar, halda sambandi við fólk sem býr í útlöndum af því að það er dýrt að hringja

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Já, ef misnotað, krakkar að lenda í rugli á einhverjum spjallsíðum og líka verða háðir einhverjum netleikjum.