Lsing send inn: 20.4.2008 11:52:11
Nr. lsingar:
 562, Tmi sem athugun nr yfir:  22 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 15  (Aldursbil: 4. 13-15)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Athugandi og stelpa eru ein í herberginu hennar. Andrúmsloftið er frekar afslappað, en þó má sjá á stelpunni að hún er aðeins óörugg.

Forritaflokkur: N-samsk Forrit: Internet Explorer, Word, MSN, Fjldi forrita: 3
Fjldi vefja:4  Fjldi vefsna:18
Vefir:
http://windows live messenger.com http://www.myspace.com http://www.google.com http://siminn.is

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Stelpan kemur sér fyrir inn í sínu herbergi við skrifborð og kveikir á tölvunni. Hún situr í skrifborðsstól sem er á hjólum og er með annan fótinn á gólfinu en situr á hinum. Athugandi kemur sér fyrir, við hliðina á borðinu og sér þaðan mjög vel stúlkuna og lyklaborðið en þarf að halla sér fram til að sjá á tölvuskjáinn. Þegar tölvan hefur ræst sig byrjar hún á að kveikja á msn sem er staðsett á forsíðu tölvunar og athugar hverjir eru inni. Hún tekur eftir því að vinkona hennar er inni og byrjar strax að spjalla við hana af miklum áhuga. Einbeitingin er mikil og greinilegt er að umræðuefnið er leyndarmál því hún spyr hvort athugandinn sé nokkuð að lesa það sem hún er að skrifa. Eftir að hafa fullvissað sig um að svo sé ekki er haldið áfram að spjalla. Fingrasetning er mjög góð og hún er mjög fljót að skrifa. Broskallar og aðrar fígúrur eru mikið notaðar í spjallinu og af og til spjallar hún við aðra stúlku, en það virðist ekki vera eins mikilvægt og það sem vinkonan er að tala um. Hún skiptir reglulega um fót sem hún situr á og virðist hafa vanið sig á að sitja á öðrum fætinum, en situr þó bein í baki. Sjá má mikil svipbrigði á andliti stelpunnar á meðan hún er að spjalla t.d. undrunn, gleði og reiði. Eftir um 5 mínútna spjall í algerri þögn, tekur hún sig til og kveikir á tónlist sem er í tölvunni en heldur áfram á spjalla í um 5 mínútur til viðbótar. Skyndilega virðist vinkonan þurfa að fara og hún hættir að spjalla en slekkur samt ekki á msn. Hún fer í favorites og finnur þar linkinn á myspace og kveikir á því. Hún fer aðeins inn á sína síðu en stoppar bara þar í smá stund, og virðist frekar fúl yfir einhverju. Svo kíkir hún inn á tvær aðrar síður á myspace, en virðist ekki finna neitt sem vekur áhuga hennar og slekkur á síðunni. Tónlistinn sem hún er að hlusta á virðist vera einhverskonar lagalisti því það kemur nýtt og nýtt lag án þess að hún geri neitt og ýmsir flytjendur. Stelpan hugsar sig um smá stund hvað hún eigi að gera næst og syngur smá stef úr laginu sem hún er að hlusta á, á meðan. Eftir smá stund fer hún aftur í favorites og finnur Goggle og setur inn í leit, persónu, sem hún á að skrifa ritgerð um á næstu viku. Hún fær upp margar síður og byrjar strax að skoða þá fyrstu. Þarna virðist hún finna fullt af nothæfu efni í ritgerðina og hún setur linkinn á síðuna inn í favorites og fer að skoða næstu síðu. Hún skoðar um 10 síður og setur 3 þeirra í favorites. Skyndilega stendur hún upp en það er bara til að geta sest aftur á báða fæturna í þetta sinn. Hún fer inn á síminn.is sem hún slær inn eftir minni og sendir eitt sms. Því næst kveikir hún á Word og virðist ætla að byrja að skrifa ritgerð og endar þar með rannsóknin. Opinn ki: Samskipti, fingrasetning, miðlalæsi, margmiðlun
Einbeiting: 5
Samskipti: 2
Netsamskipti: 4
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk: Þekking
Nm-frni: Færni
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
Notar netið mikið til samskipta. Er dugleg að afla sér upplýsinga á netinu. Fingrasetning er mjög góð og hröð. Notar netið á margvíslegan hátt.
tskringar kun fyrir einbeitni:
Einbeitingin er mikil,
tskringar kun fyrir samskiptum:
hún spyr hvort athugandinn sé nokkuð að lesa það sem hún er að skrifa.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
af og til spjallar hún við aðra stúlku, en það virðist ekki vera eins mikilvægt og það sem vinkonan er að tala um.
tskringar kun fyrir reynslu:
finnur Goggle og setur inn í leit, persónu. slær inn eftir minni
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Einbeitingin er mikil, gleði
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 persónu sem hún á að skrifa ritgerrð um
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
samskiptum
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
1 Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
  Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Bara til að fara á msn, Myspace og til að fara í leiki. Núna aðallega til að æfa mig fyrir samræmduprófinn. En annars til að vinna verkefni og safna efni fyrir ritgerðir. Ég held að það sé það helsta.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 15 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Ég er alltaf með síman og ipotinn með mér hvert sem ég fer og nota bæði mjög mikið. Svo horfi ég mikið á sjónvarp og hlusta stundum á útvarp. Í tölvunni nota ég mest Word og stundum Power point. Ég fer líka stundum í leiki og þá aðallega í Sims. Í skólanum er ég með símann og ipotinn. Svo nota ég mest Word í tölvunni.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 30 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Er með Myspace síðu um sig og sín áhugamál

Fylgist me bloggsum annarra? 1 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

VInir

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) 2 (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Það sem er gott við netið er að það er mjög gaman að nota það, t.d eins og að geta farið í leiki og svoleiðis. Svo er líka mjög gott að geta talað við fólk á msn þegar maður er heima og getur kannski ekki hitt það.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Það sem er slæmt við netið er allskonar vírusar og svo líka svona hlutir sem fólk getur lent í.