Lsing send inn: 20.4.2008 11:12:09
Nr. lsingar:
 559, Tmi sem athugun nr yfir:  16 mn.
Kyn: Kk., aldur: 13  (Aldursbil: 4. 13-15)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur:  Strákur og athugandi eru ein í sjónvarpsherbergi heima hjá stráknum. Hann er mjög rólegur og afslappaður.

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Internet Explorer,, Fjldi forrita: 1
Fjldi vefja:3  Fjldi vefsna:9
Vefir:
http://www.mbl.is http://youtube.com http://www.leikjanet.is

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Strákur situr upp í sófa í sjónvarpsherberginu og er með fartölvu í fanginu. Athugandi situr í stól við hliðina á sófanum en þannig staðsettur að hann sér nokkuð vel bæði andlit stráksins og eins á tölvuna .Hann byrjar á því að kveikja á sjónvarpinu og stillir á MTV. Síðan er kveikt á tölvunni og farið beint í Internet Explorer og þá birtist forsíða mbl.is. Hann rennir lauslega yfir fyrirsagnir helstu frétta en sýnir ekki nein svipbrigði fyrr en kemur að frekar skondinni frétt, en þá glottir hann smá stund. Hann staldrar ekki lengi við á mbl.is heldur fer inn á youtube.com. sem hann slær inn eftir minni. Fingrasetning er nokkuð rétt og í meðallagi hröð. Á meðan hann bíður eftir að síðan opnist kemur hann sér betur fyrir í sófanum og setur fæturnar upp í sófann. Á meðan raular hann með lagi sem er í sjónvarpinu og horfir á það með öðru auganu. Um leið og síðan opnast fer hann að skoða myndband af fjarstýrðum snjósleða. Hann virðist vita nákvæmlega hvar myndbandið er að finna og hefur líklega skoðað það áður. Hann virðist horfa á myndbandið af mikilli athygli og hreyfir ekki hendurnar af lyklaborðinu á meðan. Þegar myndbandið er búið slær hann inn orðinu snowmobil í leitarvél youtoub og lætur leita að myndböndum af snjósleðum. Á meðan hann býður slær hann taktinn við tónlist sem er í sjónvarpinu og teygir sig í glas sem er á borðinu við hliðina á sófanum og fær sér að drekka. Mikil fjöldi af myndböndum kemur út úr leitinni og kveikir hann strax á einu þeirra. Hann horfir hugfangin á myndbandið sem er af kappakstri tveggja snjósleða og þegar það er búið horfir hann á það aftur af jafnmikilli athygli. Hann velur annað myndband og á meðan hann bíður eftir því horfir hann á sjónvarpið og hækkar smá stund til að heyra betur í lagi sem verið er að sýna. Hann horfir á nýja myndbandið og greinilegt er að það er mjög skemmtilegt því hann skellir upp úr smá stund og virðist hafa gaman af. Þriðja myndbandið verður fyrir valinu en ekki virðist það ná athygli hans því fljótlega slekkur hann á því og rennir yfir hvaða önnur myndbönd eru í boði. Ekkert þeirra virðist vekja áhuga svo hann fer í favorites í tölvunni og finnur þar leikjanet og smellir á það. Á meðan hann bíður, fær hann sér aftur að drekka, kemur sér betur fyrir í sófanum og trommar óþolinmóður á hliðar tölvunar. Vegna lélegrar internettengingar lendir hann í vandræðum með að komast inn á vefinn. Hann blótar tengingunni í hálfum hljóðum og kvartar svo upphátt, en ekki endilega við athugandann heldur alveg eins við sjálfan sig. Reynir aftur og aftur og allt í einu virðist netið virka og hann kemst inn. Hann virðist vera vanur því að netið geti verið lélegt og gefst ekki upp, en augljóst er á andliti hans og orðum að hann er ekki sáttur við þetta. Hann velur sér leik sem heitir Mustang Dogfight, sem er flugvélaleikur og spilar hann af mikilli innlifun í smá stund. Hann setur stundum tunguna á milli varana þegar mikið er um að vera í leiknum og virðist mjög niðursokkin í leikinn. Spilar leikin í smá stund en allt í einu slekkur á tölvunni og spyr hvort þetta sér ekki orðið nóg, hann sé á leiðinni út í bílskúr að gera eitthvað af viti. Opinn ki: margmiðlun,fingrasetning,læsi
Einbeiting: 2
Samskipti: 1,5
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk: Þekking
Nm-frni:  
Nm-vihorf: Viðhorf
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
margmiðlun-les fréttir, skoðar youtube. Fingraetning góð. Milalæsi mjög gott.
tskringar kun fyrir einbeitni:
Á meðan hann býður slær hann taktinn við tónlist sem er í sjónvarpinu á meðan hann bíður eftir því, horfir hann á sjónvarpið og hækkar smá stund til að heyra betur í lagi sem verið er að sýna.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Hann blótar tengingunni í hálfum hljóðum og kvartar svo upphátt, en ekki endilega við athugandann heldur alveg eins við sjálfan sig.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:

tskringar kun fyrir reynslu:
fer inn á youtube.com. sem hann slær inn eftir minni. Hann virðist vita nákvæmlega hvar myndbandið er að finna
tskringar kun fyrir vihorfum: 
en þá glottir hann smá stund. mjög skemmtilegt því hann skellir upp úr smá stund og virðist hafa gaman af.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 snjósleðum
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
aukinn áhugi á snjósleðum
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Ég nota netið bara mest til að leika mér og til að fara á msn og svoleiðis. Stundum nota ég netið til að læra og þá mest til að leita að efni, stundum til að fara á svona skólavefi. Aðallega til að vinna verkefni sem kennarinn setur fyrir og leita að efni fyrir einhver verkefni. Stundum er ég líka bara að leika mér á netinu. Aðallega til að vinna verkefni sem kennarinn setur fyrir og leita að efni fyrir einhver verkefni. Stundum er ég líka bara að leika mér á netinu. Aðallega til að vinna verkefni sem kennarinn setur fyrir og leita að efni fyrir einhver verkefni.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um 7 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Ég nota pleystation leikjatölvuna oft heima og þá mest í svona bílaleikjum og gítar hero og svo nota ég stundum word í tölvunni til að skrifa ritgerðir og fleira í tölvunni. Ég horfi ekki mikið á sjónvarp en nota það mest til að horfa á bíómyndir á flakkaranum. Ég er bæði með ipot og síma og nota mikið, er alltaf þá í vasanum. Ég nota stundum word í skólanum, og svo bara símann og ipotinn, hann er líka tölvuspil.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 30 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  1  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra? 1 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 2 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

vinir, systur, amma, frændur, frænkur,

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) 2 (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Já að geta fylgst með fréttum, farið á skemmtilega vefi og spjallað við vini.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Nei, ég held ekki, jú kannski svona perra kallar sem eru eitthvað að reyna að þykjast vera unglingar og svoleiðis dót.