Lsing send inn: 14.4.2008 12:26:32
Nr. lsingar:
 551, Tmi sem athugun nr yfir:  17 mn.
Kyn: Kvk., aldur: tæplega 17  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: mágur 24.ára, systir 21.árs og systursonur 3.ára.
Astur: er frekar æst (búin að vera að leita að símanum sínum án árangurs), pirruð út í þá sem eru í kring því þeir nenna ekki að hjálpa henni að leita.

Forritaflokkur: N-samsk Forrit: firefox, MSN, Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:5  Fjldi vefsna:9
Vefir:
http://www.netbilar.is http://www.freetetris.org http://www.myspace.com http://www.rugl.is http://www.blogcentral.is

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Hún situr í sófa inni í stofu, með tölvuna í fanginu og með fætur uppi á borði, þar af leiðandi er bakið bogið og líkamsstaðan ekki góð. Fingrasetningin virðist vera rétt, er mjög hröð og örugg. Hún er mjög örugg á tölvuna sína og að vafra um á netinu, flakkar örugg á milli síðna um leið og hún spjallar við vini á msn og fólkið í kring um sig, það er einnig kveikt á sjónvarpinu (á tónlistarmyndböndum) og hún syngur og hreyfir sig í takt án þess að fibast í tölvunni. Hún er á bílaleit.is, msn og að spila tetris á sama tíma, auk þess sem hún kíkir á blogg vina sinna, myspace og rugl.is. Er að tala við vinkonu sína á msn um bílakaup og fólkið í kring um sig...virkar svolítið æst. Er að bíða eftir símtali...dæsir..er pirruð. Spilar tetris á miklum hraða og með æsingi. Heldur áfram að flakka á milli síðna og að spjalla við vini á msn. Sýnir mági sínum einhvern leik (tekur stuttan tíma), heldur áfram á msn, fer aftur í tetris. Er orðin rólegri, spjallar á glaðlegum nótum við fólkið í kring, talar stundum þó enginn sé að hlusta á hana..talar mikið. stoppar í augnablik til að tala (er annars ekki búin að gera hlé frá tölvunni) fer svo aftur að sinna því sem er að ske í tölvunni. Allan tímann er hún búin að hlusta á tónlist í sjónvarpinu raula með og dilla sér (missir ekki af neinu sem er að gerast í kring um hana og heldur ekki neinu sem er að ske í tölvunni). Opinn ki: Læsi+, Fjölvinna, Fingrasetning+, Athygli+,
Einbeiting: 5
Samskipti: 4
Netsamskipti: 8
Reynsla: +
Vihorf: 0
Nm-ekk:  
Nm-frni: Færni
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
Læsi+: ratar vel á vefnum, er örugg þegar hún flakkar um. Fjölvinna: gerir margt í einu. Fingrasetning+: mjög góð, örugg og hröð. Athygli+, missir ekki einbeitinguna þó hún sé að spjalla við þá sem eru í kring.
tskringar kun fyrir einbeitni:
stoppar í augnablik til að tala (er annars ekki búin að gera hlé frá tölvunni). missir ekki af neinu sem er að gerast í kring um hana og heldur ekki neinu sem er að ske í tölvunni
tskringar kun fyrir samskiptum:
Sýnir mági sínum einhvern leik. spjallar við fólkið í kring. talar stundum þó enginn sé að hlusta á hana..talar mikið.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
spjallar við vini á msn (stanslaust).
tskringar kun fyrir reynslu:
Hún er mjög örugg á tölvuna sína og að vafra um á netinu, flakkar örugg á milli síðna, slær hiklaust inn (eftir mynni). er mjög hröð og örugg.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
dæsir..er pirruð. verður svo róleg og kát.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
samskiptafærni, (æfir fingrahreyfingar).
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
  Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
vafra um netið, msn, set inn myndir og fleira. googla til að finna eitthvað.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 20 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
farsími: hringi í vini og fjöskyldu, sendi sms, hlusta á Ipod, horfi á sjónvarp, skrifa verkafni (heimanám) í word (í tölvunni) fer með tölfuna í skólann til að glósa í word
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 10 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

blogga um mig og það sem er að ske. kíki reglulega inn á hana en blogga ekki nema c.a. einu sinni í viku. hef átt hana í c.a. 2 ár.

Fylgist me bloggsum annarra? 2 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN og myspace
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 4 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

vinir

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) 1 (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

já, msn, gott að geta spjallað við fólk (sem býr t.d. ekki á staðnum). svo er hægt að fylgjast með fólki og skoða myndir og svoleiðis.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

já, eyðir frítímanum minum (eyði allt of miklum tíma í að vafra um netið).