Lsing send inn: 6.4.2008 19:18:55
Nr. lsingar:
 544, Tmi sem athugun nr yfir:  15 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 11  (Aldursbil: 3. 10-12)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: bróðir, 5 ára,
Astur:  

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Internet Explorer, Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:1  Fjldi vefsna:3
Vefir:
http://www.leikjanet.is

Lsing Kar - sj lsingar hr
 sest fyrir framan borðtölvuna, fer í start stikuna og velur Internet Explorer og sveiflar fótunum á meðan hún bíður eftir að Netið komi inn. Fer í vefvafrarann og spyr hvað hún eigi að gera. Ég segi henni að gera eins og hún er vön, þá lítur hún á mig og reynir að sjá vilja minn. Snýr sér að tölvunni og velur www.leikjanet.is úr vafranum.Snýr beint að skjánum, sveiflar fótum og horfir á skjáinn. Velur Bubble struggle 2:rebubbled af forsíðunni. Sönglar á meðan leikurinn kemur inn, dregur út lyklaborðið og skrifar nafn sitt hægt notar hvorki rétta fingrasetningu né blindskrift. Ýtir inn lyklaborðinu, leikur leikinn, horfir á skjáinn en ekki lyklaborðið en notar samt takka á því. Hreyfir fæturna, talar við skjáinn/sjálfa sig "þarna kemur boltinn", "jéhú" og fleiri jákvæðar upphrópanir. Litli bróðir hennar talar til hennar og lætur hana vita þegar hún á að vara sig á rauðu kúlunni og spyr hana afhverju hún er ekki með varnarskjöld. Hún einbeitir sér að leiknum og kiprar munnninn og slær fastar á takkana þegar mikið liggur við. Smelli í góm þegar hún vann borðið. Litli bróðir hennar segir henni hver staða hennar sé og spyr hana spurninga um leikinn sem hún svarar án þess að líta af skjánum.Slær fast á lyklaborðið, afsakar sig við litla bróður sinn þegar hún deyr og dæsir. Setur aðra hendina á músina en sest á hina.Fer aftur samt í sama leik. Verður áhugalaus í miðjum leik og hættir. Sest aftur á vinstri hendina en setur þá hægri á músina. Fer á upphafssíðuna og velur sér stafsetningarleik, tekur út lyklaborðið og horfir á það á meðan hún skrifar á það, stafsetur vitlaust í fyrstu tilraun og fer úr leiknum. Fer aftur á upphafssíðuna og velur leik sem heitir valentíner, hækkar í hátölurunum en er óörugg í leiknum og veit greinilega ekki hvað hún á að gera. Þegar hún fattar það, sléttir hún úr enninu og brosir. Byrjar þá upp á nýtt og stjórnar þá músinni ákveðið og verður einbeittari í leiknum. Þegar hún er ekki að nota vinstri hendina situr hún á henni. Opinn ki: hreyfing, tal,
Einbeiting: 5
Samskipti: 2
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
Hún einbeitir sér að leiknum og kiprar munnninn og slær fastar á takkana þegar mikið liggur við.Hreyfir fæturna, talar við skjáinn/sjálfa sig "þarna kemur boltinn"
tskringar kun fyrir einbeitni:
Hreyfir fæturna, talar við skjáinn/sjálfa sig "þarna kemur boltinn", Hún einbeitir sér að leiknum og kiprar munnninn og slær fastar á takkana þegar mikið liggur við.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Fer í vefvafrarann og spyr hvað hún eigi að gera. Ég segi henni að gera eins og hún er vön, þá lítur hún á mig og reynir að sjá vilja minn. Litli bróðir hennar segir henni hver staða hennar sé og spyr hana spurninga um leikinn sem hún svarar án þess að líta af skjánum.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
fer í start stikuna og velur Internet Explorer og sveiflar fótunum á meðan hún bíður eftir að Netið komi inn. Velur leik af forsíðunni.hækkar í hátölurunum
tskringar kun fyrir vihorfum: 
leikur leikinn, horfir á skjáinn en ekki lyklaborðið en notar samt takka á því. Hreyfir fæturna, talar við skjáinn/sjálfa sig "þarna kemur boltinn", "jéhú" og fleiri jákvæðar upphrópanir. Smelli í góm þegar hún vann borðið.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
  Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
  Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
ég nota það til að fara inn á leiki, fara inn á youtube, ég finn tónlist, ég afla mér upplýsinga mjög sjaldan. það fer eftir því hvað við eigum að gera, þá fer ég stundum inn á google að finna myndir eða inn á youtube að hlusta á tónlist
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
tölvur: til að leika mér á leikjasíðum og sims. ps2 fer ég stundum í en samt mjög sjaldan. já ég horfi smá og smá á hverjum degi á sjónvarp, ég horfi á Disney channel, Skjá 1, Rás 1 og Ruv+. útvarp: ég hlusta sjaldan á útvarp en ég hlusta á geislaspilara mjög mikið. Á hverjum degi þegar ég er að leika mér og mér leiðist. Ég á ekki farsíma, ég fæ stundum að nota mömmu síma og þá fer ég í snake-leik. tölvur:ég nota þær til að finna það sem mér er sagt að gera í skólanum. ég horfi á það sem kennarinn kemur með í skólann.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):   
ea nnar tilteki: um 28 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  1  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra? 1 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 1 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
 
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi?   ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

 

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) 1 (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

þegar maður vantar upplýsingar vegna heimavinnu er gott að hafa Netið og það er hægt að hlusta á tónlist og fara í leiki.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

maður gæti orðið pirraður eftir að nota Netið. En ég verð aldrei pirruð heldur bræður mínir. Þeir verða dónalegir og vilja ekki hætta í tölvunni.