Lsing send inn: 31.3.2008 16:16:24
Nr. lsingar:
 523, Tmi sem athugun nr yfir:  20 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 9  (Aldursbil: 2. 6-9)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: vinur sem tók einnig þátt í rannsókn
Astur: stúlkan er í heimsókn hjá vini sínum til að taka þátt í rannsókninni. þau fengu sín hvora tölvuna en það varð aðeins töf þar sem illa gekk að kveikja á annarri þeirra. þau voru bæði nokkuð spennt fyrir því að byrja og áttu erfitt með að bíða.

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Mozilla Firefox, Fjldi forrita: 1
Fjldi vefja:4  Fjldi vefsna:7
Vefir:
http://www.fm957.is http://www.miniclip.com http://www.fallingsandgame.com http://www.leikjaland.is http://www.minipil.com

Lsing Kar - sj lsingar hr
 níu ára stúlka settist við tölvuna (það var þegar kveikt á tölvunni). hún sat á eldhússtól við eldhúsborð og hallaði sér fram að tölvunni og opnaði vafrarann. hún var óhikandi og fumlaus. fingrasetning var ekki rétt þó að hraðinn væri ágætur. Fyrst smellti hún á táknið Itunes á skjánum og spilaði tónlist. Þegar hún hafði hlustað á tónlist í smá stund smellti hún á start takkann og valdi þar firefox til að komast á netið. Hún notaði músina mun meira en stafalyklana. Athyglin beinist ýmisst á hennar eigin tölvu eða tölvu félaga hennar sem situr við hlið hennar. hún leitaði til hans með aðstoð við notkun á leikjum. spurði spurninga eins og hvað á ég að gera núna/næst?, á hvað ýti ég núna? Stúlkan sló vefslóðir inn samkvæmt minni og tókst það vel fyrir utan eitt skipti (www.minipil.com) sem átti að vera www.miniclip.com (hún sagði að það væri ásláttarvilla) stúlkan og vinur hennar sem tók líka þátt í rannsókninni unnu mikið saman þó að þau höfðu sín hvora tölvuna. þau sýndu hvort öðru það sem þau voru að gera hverju sinni og höfðu gagnkvæman áhuga á því sem sýnt var. þau hlógu og voru spennt yfir því sem þau sáu hjá hinu. Opinn ki:  
Einbeiting: 2
Samskipti: 4
Netsamskipti: 1
Reynsla: 0
Vihorf: +
Nm-ekk: Þekking
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
stúlkan horfði ýmist á sína tölvu eða tölvu vinar síns sem sat við hliðina á henni.
tskringar kun fyrir samskiptum:
stúlkan og vinur hennar hjálpuðust að og sýndu hvort öðru hvað þau voru að gera hverju sinni.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
stúlkan notaði eingöngu leikjavefi. fór ekki á msn eða aðra samskiptavefi.
tskringar kun fyrir reynslu:
stúlkan leitaði til vinar með aðstoð við notkun á leikjum. þ.e þegar hún prufaði leik sem hann er vanur að nota.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
stúlkan var spennt fyrir því að byrja. hún var glöð og hlakkaði til. Hún söng með lögunum sem hún hlustaði á.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 kynnast öðrum leikjum/leikjasíðum
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
1 Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
  Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
1 Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Ég fer bara á þessar síður (sem koma fram í history) og á blogg og my space og stundum skrifa ég á wordinu upp úr einhverri bók. Förum eiginlega aldrei á netið. Förum stundum á námsgagnastofnun eða hvað sem hún heitir.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  3
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Ég horfi á vídeo, einstaka sinnum. svo hlusta ég á geislaspilara þegar ég tek til. annars hlusta ég á mp3 spilarann. ég nota gsm dáldið oft þegar ég er í Xþorpi og þegar ég er búin í skólanum hringi ég í mömmu. stundum horfi ég að mynd sem er bönnuð innan 12 ára sem er ekkert hræðileg. annars horfi ég á Sollu stirðu með litlu systur minni.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  3
ea nnar tilteki: um   stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

nei. Ég var að eignast hana. Hún hefur eitthvað brest og núna kann ég ekki á hana.

Fylgist me bloggsum annarra? 3 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 2 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

vinkonur stóru systur minnar og frænkur mínar.

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..) 1 (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
2 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

Ég skoða síður á Myspace og skrifa í gestabók hjá öðrum.

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

ég veit það ekki.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

já, það kemur stundum vírus.