Lsing send inn: 12.4.2005 01:58:30
Nr. lsingar:
 493, Tmi sem athugun nr yfir:  20 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 18  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: Í fyrstu voru einungis notandi og rannsakandi í herberginu en síðan kom eldri systirin inn í herbergið þar sem rannsóknin fór fram. Hún er 20 ára.
Astur: Athugunin var gerð á heimili unglingsins sem athugaður var. Hún var framkvæmd í herbergi eldri systurinnar en þar er nettengd borðtalva. Skrifborðið er með hliðarborði þannig að vinnustöðin myndar eins konar vinkil þannig að þegar setið er fyrir framan tölvuna þá er skrifborðið á vinstri hönd og rúmið er við hliðina á hliðarborðinu þar sem talvan er staðsett. Á því borði er útdraganleg hilla fyrir lyklaborðið. Við skrifborðið er skrifstofustóll á hjólum með fimm arma sem fætur. Engir armar eru á stólnum. Þegar athugun hefst þá kemur stúlkan inn í herbergið og sest við tölvuna. Hún byrjar á því að tengjast inn á Netið, notar vísifingur hægri handar á músina.

Forritaflokkur: N-uppl Forrit: Internet Explorer, Fjldi forrita:  
Fjldi vefja:2  Fjldi vefsna:4
Vefir:
http://www.google.is, http://www.blog.central.is/

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Stúlkan settist við tölvuna sem var í gangi og fór á Netið, notar vísifingur hægri handar á músina. Þar byrjaði hún að fara á bloggsíður, slær inn slóðina. Situr áhugasöm og les. Hlær að því sem hún les. Setur vinstri hendi undir kinn og olnboga á skrifborðið. Hægri hendi á mús. Situr hálf upprétt í stólnum, þ.e. aðeins herðablöð nema við stólbakið og hún situr framarlega á stólsetunni. Fætur eru beinir og hælar eru í gólfi. Fer á Google, slær inn slóðina og leitar að fróðleik um hafís. Raular. Fer inn á fleiri síður um hafís og les. Notar músina. Eldri systirin kemur inn í herbergið. Stúlkan raular. Fer inn á blogg hjá vinkonu sinni. Systurnar ræða um tölvu sem vinkonan er nýbúin að fá. Skoðar blogg frá öðrum. Tekur hendi frá kinn. Systurnar skoða bloggið saman og ræða um það sem stendur þar. Stúlkan raular. Talar við sjálfa sig “Æ, hvar eu teikningarnar hennar? Hún teiknar svo vel.” Styður hendi undir kinn og skoðar myndir á blogginu. Situr kyrr. Notar bara músina sem er í hægri hendi. Systurnar ræða um kvenlega undirgefni sem rætt er um í blogginu. Halda áfram að skoða myndirnar. Þær ákveða að ein gyðjumyndin líkist Selmu Björnsdóttur söngkonu. Eldri systirin fer út úr herberginu. Stúlkan raular. Setur vinstri hendi undir kinn, olnbogi á borðinu. Hóstar. Skoðar hafmeyjarmyndir á blogginu. Segir “Vá” þegar henni finnst myndirnar flottar. Næst koma dýramyndir. Segir “Æ” þegar hún skoðar myndir af hundum og köttum. “Jesús,æ”, með hrifningartón, þegar hún skoðar mynd af mús sem heldur á bleiku hjarta. Andvarpar. Raular. Heldur áfram að skoða bloggið. Klórar sér í höfðinu með hægri hendi. Segir “Jesús minn”, með undrunartón þegar hún les efnisyfirlit bloggsins. Hlær þegar hún heyrir föðurinn skamma heimilishundinn. Fer inn á Google og leitar að “náttúruhamfarir” og fer á veðurfræðilegar hamfarir og les þar. Athugun lokið. Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 4
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk: Þekking
Nm-frni:  
Nm-vihorf: Viðhorf
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Fer inn á fleiri síður um hafís og les. Situr áhugasöm og les.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Systurnar skoða bloggið saman og ræða um það sem stendur þar.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
Fer á Google... Skoðar blogg..
tskringar kun fyrir reynslu:
Þar byrjaði hún að fara á bloggsíður, slær inn slóðina. Fer á Google, slær inn slóðina og leitar að fróðleik um hafís.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Hlær að því sem hún les. Vá” þegar henni finnst myndirnar flottar. Jesús,æ”, með hrifningartón, þegar hún ......
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 t.d. hafís, náttúruhamfarir
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
áhrif á viðhorf þess sem bloggar
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Þá er ég bara að leita að verkefnum sko sem ég er að fara að gera verkefni um. Leita mér að upplýsingum, downloada lögum af Netinu og kíkja á bloggsíður hjá vinkonum mínum og vinum. Þá er ég bara hérna, dadda rada, látin vera stundum að vinna verkefni á Netinu í tengslum við það sem við erum að læra.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  3
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Nota tölvur og forrit til að vinna verkefni fyrir skólann t.d. fyrirlestra. Nota ekki tölvuspil. Horfi á sjónvarp til afþreyingar og hlusta á útvarp til afþreyingar og hlusta á fréttirnar. Nota geislaspilara á hverjum degi, spila geisladiska og svoleiðis. Nota farsíma á hverjum degi til að ná í fólk og ef fólk þarf að ná í mann. Ég nota word, power point og Google þegar ég era ð læra. Tölvuspil: Nei Sjónvarp/útvarp: nei Farsíma: Voða sjaldan. Bara ef ég þarf nauðsynlega að tala við einhvern.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um   stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  1  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra? 31 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 1 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
 
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi?   ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

 

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Öh. Já. Til dæmis ef ég er að vinna verkefni og mig vantar upplýsingar um það sem ég er að fara að vinna verkefni um þá er frábært að nota Netið því þá fær maður upplýsingarnar strax. Kostir við Netið eru að í staðinn fyrir að þurfa að leita upplýsinga í mörgum bókum,þá fær maður þær strax.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Já, það er náttúrulega slæmt þegar vírusarnir hlaðast af Netinu inn á tölvuna.