Lsing send inn: 4.4.2005 22:51:17
Nr. lsingar:
 463, Tmi sem athugun nr yfir:  18 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 16  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Notandi bauð rannsakanda að fylgjast með sér þar sem nú hefði hann tíma til að svara spurningunum líka. Kom sér vel fyrir uppi í rúmi með fartölvu. Sló inn slóðir en notar vanalega mest favorits. Gerði þetta þar sem hún hélt að favorits kæmu ekki fram í history ( fékk að vita þetta eftirá).

Forritaflokkur: N-uppl Forrit: Internet Explorer, Spider Solitaire(kapall), Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:7  Fjldi vefsna:19
Vefir:
nfmh.is leit.is (regnbogaborn.is, fva.is, hi.is) ged.is netdoktor.is

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Situr í lótusstellingu uppi í rúmi með fartölvu á rúminu fyrir framan sig. Hún er með tengda aukamús við tölvuna. Byrjar á því að leggja kapal, syngur meðan hún spilar. Vinstri hendi liggur í skauti hennar sú hægri er á músinni. „Þetta er ekki netið, átti ég ekki að vera á netinu?“ segir hún. „Jú“ segi ég. Fer inn á Explorer og fær upp upphafsíðuna sem er nemendasíða MH (nfmh.is). Skráir sig in og skoðar nokkrar síður þar. Sumar eru með myndum af nemendum. Slær inn nafn á nemanda og fær mynd af honum, tautar fyrir munni sér og hlær. Lítur á rannsakanda og biður um að það sér ekki verið að skrá niður hlátur og þess háttar. Fer úr lótusstellingunni, beygir vinstri fót upp þannig að hné nemur við höku og leggur vinstri handlegg ofan a hnéð og setur upp í sig þumalputta, nagar nöglina. Segir fréttir af samnemendum sínum. R. Ætlar að bjóða sig fram í íþróttaráð og N. í myndbandaráð. Lítur á mig og spyr síðan „má ég ekki tala við þig?“ Rannsakandi svarar ekki. Heldur áfram að lesa um hin ýmsu ráð og nefndir í skólanum. Klórar sér í hausnum með vinstri hendi. Breytir um stellingu, beygir upp hægri fótinn og er því með bæði hné upp undir höku og hvílir vinstri handlegginn á báðum hnjám. Skrollar með músinni niður síðu. Lætur hægri fótlegg falla út til hægri hliðar svo hné vísar frá líkamanum. Tekur blað og les af því, slær síðan inn leit.is og slær inn leitarorðið einelti. Er að leita að heimildum. Fer inn á regnbogaborn.is fer þar inn á glæru sýningu. Les hana og klikkar með músinni á milli glæra. Tekur sængina sína og vefur henni utan um sig. Lætur hægri fót detta niður á gólf þar sem hann er hreyfður rólega til. Segir; „meira kjaftæðið“ blístrar og lítur aftur á blaðið. Fer inn á nýja slóð í gegnum leitina, fva.is les þar tvær síður og síðan inn á hi.is og les þar eina síðu. Setur allar slóðirnar niður á stikuna og geymir þær þar. Slær síðan inn ged.is og les, er allt í einu farin að tyggja tyggjó (hefur haft það í munninum allan tímann án þess að tyggja), blæs kúlur. Setur vinstri hönd undir kinn og setur hægri fótinn aftur upp í rúmið þar sem hann liggur boginn fyrir framan hana. Slær inn netdoktor.is , starir á skjáinn og les. Ath.Þegar hún slær inn slóðir horfir hún á lyklaborðið og notar ekki rétta fingrasetningu. Opinn ki:  
Einbeiting: 2
Samskipti: 4
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk: Þekking
Nm-frni: Færni
Nm-vihorf: Viðhorf
Nm-anna: Annað

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
„Þetta er ekki netið, átti ég ekki að vera á netinu?“ segir hún. „Jú“ segi ég. Slær inn nafn á nemanda og fær mynd af honum, tautar fyrir munni sér og hlær. Lítur á rannsakanda og biður um að það sér ekki verið að skrá niður hlátur og þess háttar.
tskringar kun fyrir samskiptum:
„Þetta er ekki netið, átti ég ekki að vera á netinu?“ segir hún. „Jú“ segi ég. Slær inn nafn á nemanda og fær mynd af honum, tautar fyrir munni sér og hlær. Lítur á rannsakanda og biður um að það sér ekki verið að skrá niður hlátur og þess háttar. Segir fréttir af samnemendum sínum. R. Ætlar að bjóða sig fram í íþróttaráð og N. í myndbandaráð. Lítur á mig og spyr síðan „má ég ekki tala við þig?“ Rannsakandi svarar ekki.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
Tekur blað og les af því, slær síðan inn leit.is og slær inn leitarorðið einelti. Er að leita að heimildum. Fer inn á regnbogaborn.is fer þar inn á glæru sýningu. Les hana og klikkar með músinni á milli glæra. Fer inn á nýja slóð í gegnum leitina, fva.is les þar tvær síður og síðan inn á hi.is og les þar eina síðu. Setur allar slóðirnar niður á stikuna og geymir þær þar. Slær síðan inn ged.is og les, Slær inn netdoktor.is , starir á skjáinn og les.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Skráir sig in og skoðar nokkrar síður þar. Sumar eru með myndum af nemendum. Slær inn nafn á nemanda og fær mynd af honum, tautar fyrir munni sér og hlær.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 einelti
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
vonandi í samskiptafærni
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
les sig til um einelti, lærir að þekkja það og hve slæm áhrif það hefur á þá sem leda í því. Setur sig hugsanlega í spor þolanda.
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
 E að fræðast um samnemendur sína og vini. vað þeir eru að gera/taka sér fyrir hendur.

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
1 Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
1 Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa: Er með útpretaðar leiðbeiningar frá kennara sem stuðst er við til að finna slóðir

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Utan skóla? Til að skoða blogg, nemndafélagssíðu, myndir, stundum leiki. Fara á póstinn minn og leita að því sem þarf. Ég nota eiginlega aldrei netið í skólanum. Annars ekki nema þegar ég er í tíma og á að nota netið til að ná mér í upplýsingar í sambandi við verkefni.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 9 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
E hægt að nota það einhvern veginn öðruvísi en það notast. Ég horfi sjaldan á sjónvarpið. Hlusta sjaldan á útvarp. Nota farsíma til að hringja og senda sms, nota hann sem vekjaraklukku og reminder. Tölvu nota ég til að skrifa ritgerðir(word) og leggja kapal. Hlusta á tónlist í geislaspilara og horfi á dvd og video. Tölvu til að gera verkefni (word) og leggja kapal. Gsm, sama og heima nema til að vekja mig. Hlusta stundum á mp3-spilara sem vinkona mín á.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 10 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Ég á bloggsíðu en það er ekkert á henni.

Fylgist me bloggsum annarra? 3 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 2 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

Vinir og fjölskylda.

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Auðvitað er það gott. Mikið af upplýsingum samankomnar á einum stað. Auðvelt að ná í ær en ekki auðvelt að vita hverjar eru áræðanlegar. Mikið úrval af afþreyingarefni og auðvelt og ódýrt að eiga samskipti við fólk.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Tímaþjófur og spurning um áreiðanleika upplýsinga. Aðilar sem eru manni óiviðkomandi gætu vitað svo margt um mann, sérstaklega ef maður er með bloggsíðu.