Lsing send inn: 2.4.2005 17:41:35
Nr. lsingar:
 455, Tmi sem athugun nr yfir:  14 mn.
Kyn: Kk., aldur: 5  (Aldursbil: 1. 3-5)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Vettvangsathugun var gerð á heimili viðkomandi nánar tiltekið inná skrifstofu heimilisins. Áður en við byrjuðum kynnti ég verkefnið í örfáum orðum og bað viðkomandi að gera bara eins og venjulega þegar hann færi á netið. Hann var ekki alveg að átta sig á því hvað ég var að meina, sjá nánar í lýsingu. Viðkomandi var samt afar spenntur og vildi greinilega standa sig. Ég fékk gott stæði til að fylgjast með.

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Internet Explorer, Fjldi forrita: 1
Fjldi vefja:2  Fjldi vefsna:4
Vefir:
mbl.is playmobil.com

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Ég "Gerðu bara eins og venjulega þegar þú ferð á netið" Hann svaraði "Hvað er það?" Ég "Netið?" Hann "Hvað á ég að gera?" Ég opna fyrir hann Internet Explorer. Hann"já þetta!" Ég "hvað gerir þú þegar þú ert á netinu? Getur þú sýnt mér það" Fyrsta síðan sem kom upp eftir að ég kveikti á IE var mbl.is. Hann smellti á mynd sem fylgdi frétt og þá kom stærri útgáfa af myndinni. Hann sat beint fyrir framan tölvuna, lappirnar dingluðu fram af stólnum og einbeiting var mikil. Hann brosti stoltur þegar stærri mynd birtist og sagði "ég get þetta". Svo smellti hann á einhverja krækju á vefnum og vissi ekkert hvað hann átti að gera. Ég "Ferðu ekki stundum á netið?" Hann " Jú, jú en þá hjálpar X-X-X(nafn systur hans) mér" Ég "Á hvaða síðu ferðu þá?" Hann "Playmobil" Ég aðstoðaði hann að fara á vefinn og þá hrökk hann í gang og vissi nákvæmlega hvar hann átti að smella til þess að fara í leikina. Hann velur sjóræningja leik sem gengur útá að stjórna fallbyssu og reyna hitta dreka og sjóræningjaskip. Hann er fljótur að lifa sig inní leikinn og hallar sér nær skjánum og notar lyklaborðið til að stjórna leiknum. Hægri höndin er á örvarhnöppum og vinstri er á bilstöng (spacebar). Hann svekkir sig á því að hitta ekki og tuldrar eitthvað óskiljanlegt. Í lok leiksins siglir svo sjóræningja skip að og þeir tala eitthvað við hann á ensku. Hann snýr sér að mér og spyr hvað hann var að segja og ég svara honum. Hann prufar svo leikinn nokkrum sinnum og einbeitingin skín af honum . Hann hefur opinn munn og setur svo útúr sér tunguna og er greinilega að gera sitt besta. Hann spyr svo hvort við eigum að kíkja á annan leik og ég tek undir það. Hann fer um vefinn auðveldlega og greinilega kunnur honum. Næsti leikur sem hann velur er um risaeðluleiðangur sem gerist á ís og leiðangurs farinu stýrt með örvartökkunum. Hann byrjar að prufa hann en finnur að hann er dálítið erfiður farið rennur svo til og lætur illa af stjórn. Hann nuddar hárið með vinstri hönd áhyggjufullur yfir gang mála. Annars er hægri höndin á örvatökkunum og situr beinn fyrir framan tölvuna og hefur framstæðan haus í átt að skjánum. Honum tekst þó að leysa einhverjar þrautir og virkar það afar hvetjandi. Þegar á líður fer honum að leiðast leikurinn og spyr hvort hann megi hætta núna og ég gef honum leyfi. Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 2
Netsamskipti: 1
Reynsla: -
Vihorf: +
Nm-ekk:  
Nm-frni: Færni
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
 
tskringar kun fyrir samskiptum:
 
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
 
tskringar kun fyrir vihorfum: 
 
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
notkun á vefnum og tölvu
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
  Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
1 Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Leik mér í tölvunni Nei
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  2
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Oft að horfa á sjónvarpið. Stundum þegar ég fer að sofa hlusta ég á tónlist í tækinu. horfum stundum á sjónvarp
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um   stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  1  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra? 11 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 1 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
 
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi?   ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

 

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Dálítið, æ fara í leiki og svoleiðis

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Neei