Lsing send inn: 2.4.2005 16:56:04
Nr. lsingar:
 452, Tmi sem athugun nr yfir:  17 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 19  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Vettvangsathugun var gerð á heimili viðkomandi nánar tiltekið inná skrifstofu heimilisins. Áður en við byrjuðum kynnti ég verkefnið í örfáum orðum og bað viðkomandi að vera eins eðlileg í notkun sinni og hún gæti. Viðkomandi viðurkenndi að henni þætti skrítið að láta fylgjast með þér og brosti við. Við fengum okkur sæti en vegna rýmis gat ég ekki séð framan í viðkomandi heldur horfði yfir vinstri öxl.

Forritaflokkur: N-uppl Forrit: Internet Explorer, Apple Works, Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:5  Fjldi vefsna:26
Vefir:
msn.com tilvera.is yahoo.com google.com travelcity.com

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Hún byrjar á því að vekja tölvuna með því að hrista músina og síðan ræsir hún Internet Explorer. hún er á skrifstofustól með hjólum og hvílir lappirnar á þeim, situr annarst bein í baki og hallar sér örlítið fram á við. Tölvan er greinilega sítengd og hún slær inn MSN urlið , dregur frá gardínurnar (sem er hægramegin við viðkomandi) á meðan hún bíður eftir að fá síðuna upp - hún hlær við. Hún skoðar póstinn sinn(16:11) en það bíða hennar þrír póstar. Les bréfin og setur vinstri hönd undir kinn og hlær af einhverju sem kemur fram í bréfinu. Stoppar lestur og snýr sér að mér og segir að henni finnist það óþægilegt að fá ekki að spjalla við mig. Slær inn Tilvera.is (16:13) og notar hefðbundna fingrasetningu við innsláttinn. Skoðar myndir og hlær við, setur vinstri hönd undir vanga. Slær inn yahoo.com (16:14) og notar hefðbundna fingrasetningu við innsláttinn. Fer svo inná Travel og leitar að flugfari vegna fyrirhugaðrar ferðar. Slær inn upplýsingar um ferðina og biður um besta verð. Vinnustelling ávallt svipuð þ.e. fætur á stóllöpum bein í baki hallandi fram og hefðbundin fingrasetning. Tölvan er smá stund að skila niðurstöðum leitar og hún byrjar að söngla og síðan að fikta í armbandi sem hún er með. Tekur armbandið af sér og handfjatlar það. Biðin er orðin yfir hálfa mín og hún bölvar í hljóði og slær nýjar upplýsingar inná vefinn og byrjar að fikta í armbandinu aftur. Snýr sér að mér og spyr "má ég ekki sjá þig" -við brosum bæði. Slær svo inn google.com(16:18) slær inn leitar beðni um lág flugfargjöld á ensku. Hættir snögglega og opnar bréf í AppleWorks sem fjallar um fyrirhugaða ferð og leitar upplýsinga. Notar músina eingöngu og vinstri höndin liggur í kjöltu hennar. Stendur upp (16:20) og spyr "getur'u sett á hold". Sest aftur við og opnar google.com (16:22) og setur sig í svipaðar vinnu stellingar og áður. Slær inn leitarbeðni svipaðri og áðan um flugfar á lágu verði skoðar leitar lausn google.com og velur síðan að fara inná TravelCity(16:24) slær inn flugáætlun og notar hefðbundna fingrasetningu við innsláttinn og er í svipaðri vinnustellingu líkt og áður. Þarf að bíða eftir leitarlausn og byrjar að fikta í armbandinu með vinstri hendi svo báðum. Loks segir hún "ég hef ekki þolinmæði í þetta" og slekkur á leitinni.(16:27) Opinn ki:  
Einbeiting: 4
Samskipti: 2
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: 0
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna: Annað

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Hélt sér við efnið en ekki af mikilum áhuga, smá skyldubragur af þessu.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Yrti á mig en spjallaði ekki meir en það. Ég gaf ekki tækifæri á neinu spjalli.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
 
tskringar kun fyrir vihorfum: 
 
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
1 Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Upplýsingar og afþreyingu Ekkert net er í skólnaum sem ég er í núna(Húsmæðraskólinn)
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  3
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
í sjónvarpi horfi ég á fræðslu þætti á BBC Food, Animalpalnet og þannig stöðvum. Hlusta bara á tónlist í útvarpinu. Farsíman nota ég til að senda sms og hringi auðvita. Voðalega lítið í þeim skóla sem ég er í núna
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 12 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Hef ekkert notað hana, var bara að prufa

Fylgist me bloggsum annarra? 21 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

Vinir og fjölskylda

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
2 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

leiðtoga í unglingastarfi kirkjunnar. Við hjálpum hvort öðru og miðlum upplýsingum.

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

já, sem upplýsingaveita og afþreyingar.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

já, maður gleymir sér á netinu, tímaþjófur.