Lsing send inn: 31.3.2005 19:35:03
Nr. lsingar:
 449, Tmi sem athugun nr yfir:  15 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 14  (Aldursbil: 4. 13-15)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Tölvan sem hún er við er í sér herbergi á heimilinu.Hún situr í stórum leður skrifstofustól með örmum. Tölvan sjálf er undir tölvuborði, lyklaborð á útdraganlegu borði og skjár beint í augnhæð á tölvuborðinu. Við hlið skjásins á borðinu er prentari. Það er lokuð hurð á herberginu og ekkert sem truflar allan tímann.

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Internet Explorer, Windows Media Player, Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:2  Fjldi vefsna:6
Vefir:
www.leit.is http://www.leikur1.is/

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Hún er að hlusta á Hildu Völu Idolstjörnu í Windows Media Player. Opnar með því að styðja á myndina af Explorer á skjáborði og www.leit.is opnast. Velur hægramegin út krækjum sem þar eru vefinn http://www.leikur1.is/ . Hún situr með vinstri hendi undir höku, olnboginn er á borðinu og hægri hendi á músinni. Augun stara á skjáin og hún tyggur tyggjógummí. Hún velur leikinn Cats the easter bunny. Hún styður ítrekað með hægri vísifingri á vinstri músarhnapp. Lagið (Hildur Vala) þagnar. Hún fer aftur á leikjavefinn http://www.leikur1.is/ og velur annan leik, spiderheaven. Vinstri hönd er undir höku og hægri hendi á lyklaborði, hún notar fjóra fingur til þess að stjórna örvartökkum og hafa áhrif á leikinn. Augun stara á skjáinn og hún tyggur tyggjóið af ákafa. Fer með höndina á músina og fer aftur á leikjavefinn http://www.leikur1.is/ og velur annan leik, eggjasafnarann. Hreyfir kanínu með örvartökkunum á lykjlaborðinu, notar fjóra fingur hægri handar. Vinstri hendi er undir kinn, augun stara á skjáinn og hún tyggur í sífellu. Athygllin er við leikinn. Fugl flýgur yfir skjáinn og verpir eggjum hún hreyfir til kanínu með körfu og safnar eggjunum í körfuna. Hún fer með hægri hendi á músina og hættir í leiknum og fer til baka á leikjavefinn http://www.leikur1.is/ Hún velur annan leik sem reynir á hugsun, herchizo. Hún stjórnar með hægri hendi á músinni. Starir á skjáinn og vinstri hendi er undir höku, olnbogi er á borði. Hún tyggur tyggjóið í sífellu. Hún styður ítrekað með vísifingri hægri handar á vinstri músarhnapp. Hún dæsir og segir: “ Ég nenni þessu ekki!”. Fer til baka á leikjavefinn, http://www.leikur1.is/ og velur annan leik, Proxminity. Þetta er samstæðu leikur. Hún stjórnar leiknum með vísifingri hægri handar á vinstri músarhnapp. Vinstir hendi er undir kynn, olnbogi er á borði og hún tyggur í sífellu. Augun stara á skjáinn. Hún segir með ákafa “Yes, ég er búin að ná 200 stigum!” . Heldur áfram í leiknum og starir á skjáinn. Vinstri hendi er enn undir kynn og olnbogi á borði. Reglulega heyrist kling hljóð þegar hún nær stigi í leiknum. Nú hættir hún í leiknum og styður á Windows Media Player neðst á skjánum. Kveikir aftur á tónlistinni með Hildi Völu. Hendir niður Windows Media Player og þá opnast leikurinn sem hún var í. Hættir í leiknum og fer á leikjasíðuna http://www.leikur1.is/. Tónlistin hljómar. Hún skrollar niður síðuna og er greinilega að leita að öðrum leik. Hún velur bílaleik. Hún fer með báðar hendur á lyklaborðið, vinstri hedi er á lyklaborðinu, en hægri fingur stjórna örvartökkum, upp, niður og til hliðar. Bílar aka eftir skjánum. Vinstri hendi er á lyklaborðinu, óvirk, hægri stjórnar örvartökkum. Augun stara á skjáinn. Athyglin er alger á skjánum. Tónlistin hljómar í bakgrunninum, hún tyggur tyggjóið ákaft. Bíllinn hennar fer eftir skjánum og hún er greinilega að reyna að lenda ekki í árekstri við aðra bíla. Fjórir fingur hægri handar stjórna örvartökkum og hún starir á skjáinn. Bíllinn hennar lendir í árekstri og þá er hún úti. Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 1
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Augun stara á skjáinn og hún tyggur tyggjóið af ákafa. ...augun stara á skjáinn og hún tyggur í sífellu. Athygllin er við leikinn. Augun stara á skjáinn. Athyglin er alger á skjánum.
tskringar kun fyrir samskiptum:
 
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
..hún notar fjóra fingur til þess að stjórna örvartökkum og hafa áhrif á leikinn. Nú hættir hún í leiknum og styður á Windows Media Player neðst á skjánum. Kveikir aftur á tónlistinni með Hildi Völu. Hendir niður Windows Media Player og þá opnast leikurinn sem hún var í.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Hún segir með ákafa “Yes, ég er búin að ná 200 stigum!” .
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 nei
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
nei
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
nei
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
 nei

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
  Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Til að sækja upplýsingar, leika leiki, spjalla á MSN Ekkert, fáum aldrei að fara á netið
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Ég nota MSN og Skype mest. Horfi á sjónvarpsþætti og hlusta á útvarp þegar ég er að læra. Ég á GSM, en á sjaldan inneign svo ég hringi ekki mikið, tala frekar við vini mína á MSN. Við þurfum að hlusta á hljóðdæmi í ensku og dönsku. Við meigum ekki nota ipod eða GSM í skólanum. Einstaka sinnum fáum við að horfa á video
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 25 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Litlar persónulegar upplýsingar. Fjalla um tónlist og tónlistarmenn og er með krækjur á aðrar síður og svona.

Fylgist me bloggsum annarra? 31 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN og Skype
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

Vini mína og bróðir minn sem á heima á Akranesi

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
2 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

Stelpurnar í handboltanum og skátunum. Við bendum á áhugaverðar síður og svona.

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

já allt. Hægt að fá upplýsingar um svo margt. Frítt að hafa samband við vini sína

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Já, vinkona mín var lögð í einelti á bloggsíðu tveggja stelpna í bekknum. Það var mjög andstyggilegt.