Lsing send inn: 28.3.2005 02:50:50
Nr. lsingar:
 432, Tmi sem athugun nr yfir:  13 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 16  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Annar staður  Staur ef annar en heimili: Hjá skyldfólki
Vistaddir: Frænka og vinkona 15 ára
Astur: Aðstæður. Athugun fór fram í heimahúsi í 101. Tómstundaherbergi, gluggalaust, u.þ.b. 15 m2. Tvær nettengdar tölvur með 19” skjám raðað upp í vinkil, hægra megin í herberginu þegar inn er komið. Við aðra tölvuna er skrifborðsstóll með fimm hjólum. Við hina ,,klappstóll”. Í herberginu er einnig stór skápur, nokkur hljóðfæri og vinnuborð með vaski. Loftlýsing og vinnuljós við borð og tölvur. Tvær unglingsstúlkur 15 og 16 ára, sátu og unnu við sína hvora tölvuna, athugandinn á milli þeirra en aftar en þeir, á baklausum skrifborðsstól á hjólum. Athugandinn þekkir stúlkurnar lítið. Aðrir voru ekki í herberginu á meðan athugun fór fram. Lýsing er ágæt og stelpurnar sem eru vinkonur og frænkur, afslappaðar. Þær voru beðnar um að nota tölvurnar eins og þær eru vanar og láta athuganda trufla sig sem minnst. Ekki að sýna hvað þær gera stundum og þess háttar, heldur einungis það sem þær langaði til á þessari stundu. Athugandin skoðar fyrst þá eldri og síðan þá yngri í u.þ.b. 15. mín. hvora. Þær vinna hvor fyrir sig, en eru ekki í sameiginlegum leikjum. Netið á tölvunni til hægri var ekki nógu stöðugt, svo hún var notuð til þess að spila leiki en reynt við netið á hinni.Athugandinn skoðaði fyrst þá sem var í tölvunni sem hafði betra netsamband. Þegar þeirri athugun var lokið, ákváðu stelpunar að skipta um tölvu.

Forritaflokkur: N-uppl Forrit: Vefskoðarinn Mosilla Fierfox, leikjaforritið Spider, , Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:1  Fjldi vefsna:6
Vefir:
http://www.msn.com/

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Stúlkan situr á skrifborðsstól með fimm hjólum. Hún krossleggur hægri fót yfir þann vinstri sem hvílir á einum stólfætinum. Hún situr framarlega á stólnum og hallar fram. Hún vindur upp á búkinn þannig að hún situr frekar skökk og hallar til vintri. Hægri höndin er á músinni en sú vinstri í kjöltu. Stúlkan reynir að komast inn á msn rásina, sem virðist vera eitthvað biluð. http://www.msn.com/ Hún eyðir töluverðum tíma í að athuga hvort hún geti náð tengingu í gegn um netið og notar til þess msn upplýsinga- og hjálparsíðurnar svo að hún þurfi ekki að hlaða forritinu niður upp á nýtt, þar sem þetta var ekki hennar tölva. Hún slær slóðirnar inn hiklaust, notar rétta fingrasetningu og er mjög einbeitt. Tyggur tyggigúmmí viðstöðulaust og andvarpar þegar netið dettur úr sambandi. Fer þá stax í „Spider“ kapal og spilar smá stund, þar til netið ,,hrinur“ inn aftur. Gengur ekki vel að ná inn á msn. Flakkar áfram um síðurnar, skoðar amk. 6 síður. Talar af og til við frænkuna sem er upptekin við að spila „Tetris“ og útskýrir hvað fram fer hjá henni. Lagar sig til og hristir fætur órólega, gefst upp eftir nokkra stund og fer aftur í kapalinn. Styður vinsti hönd undir kinn sú hægri stjórnar músinni. Setur stút á munninn á milli þess sem hún tyggur tyggjóið og hristir fæturna. Spilar kapalinn, einbeitt og tyggur. (13 mín.) Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 4
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna: Annað

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Var mjög ákveðin í að komast í samband við MSN og einbeitti sér að því.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Var allan tíman að láta frænkuna vita hvernig gekk hjá henni.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
Hún náði aldrei að spjalla á MSN, þótt það hafi verið tilgangurinn í byrjun.
tskringar kun fyrir reynslu:
Hún sló slóðirnar inn hiklaust, notaði rétta fingrasetningu og valdi markvisst það sem hún ætlaði.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Þegar ekki gekk að gera það sem upphaflega var ætlunin, þá fór hún bara í leikjaforrit á meðan hún beið. Lét ekki slá sig út af laginu.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
 Get ekki dæmt um það.

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Ég downlouda myndum og tónlist. Nota alltaf Mosilla Fierfox því Explorerinn er svo lélegur. Er mest að skoða b2, og myndasíður eins og glaumbar.is, flass.net, ná í upplýsingar um verkefni frá kennaranum og nota mikið MSN Ná í upplýsingar, ég fæ send verkefni fá kennurunum og leiðbeiningar til baka en ég er með fartölvu og læri eiginlega mest á hana.Er eiginlega í tölvunni eins og í vinnu átta tíma á dag og netið er eiginlega alltaf opið.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 56 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Tölvuna nota ég eins og ég sagði allan daginn, stundum er ég að gera verkefni fyrir skólann, stundum að downlouda myndum og þáttum eða tónlist, eða bara skoða hitt og þetta myndir og svoleiðis og svo er ég mikið í MSN og tala við vini mína.Stundum er tölvan í gangi alla nóttina þegar ég er að sækja eitthvað. Ég á svona lítil tölvuspil og spila af og til, svona hálftíma á viku. Ég er eiginlega alltaf með útvarpið í gangi þegar ég er í bílnum með vinkonu minni, að vinna á kvöldin eða bara gera eitthvað eða sofa.Ef ég er ekki með útvarpið þá er ég að hlusta á spilarann örugglega 30 tíma eða meira á viku.Ég nota farsímann mikið, mest sms og spila leiki þegar það eru pásur, svona 3tíma eða meira á dag.Ég horfi á vídeó og sjónvarp, stundum í tölvunni, horfi frekar mikið á alls konar þætti kannski tvo tíma á dag. Ég er aðallega utanskóla eða í fjarnámi núna eftir jól,þannig að tölvan er stöðugt í gangi þegar ég er ekki að vinna eða með vinum mínum og ég er að vinna skólaverkefnin jafnóðum og ég þarf oftast um 8 tíma á dag.Það er alltaf hægt að spjalla á MSN á milli og svoleiðis.Ég nota ekki tölvuspil í skólanum eða þegar ég er að læra. Stundum horfum við á fræðslumyndir í skólanum, aðallega í sögu, svona sirka eina klukkustund á viku að meðaltali. Ég er oft með tónlist á í skólanum eða þegar ég er að læra, svona klukkutíma á dag. Ég nota símann minn líka frekar mikið, líka þegar ég er í skólanum, tala, sendi sms og spila einhverja leiki, örugglega klukkutíma á dag. Ég nota eiginlega ekkert aðrar græjur í skólanum.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 116 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Ég á tvær síður eina tveggja ára og aðra sem ég var að setja upp fyrir jól. Ég set inn myndir, skoðanakannanir og geri dagbók á nýju síðunni.

Fylgist me bloggsum annarra? 2 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

Vinir aðallega.

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

Ætlaði að koma mér í Mancester-United klúbb en hef ekki komið því í verk.

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Já, það er hægt að tala við ættingja í útlöndum án þess að það kosti geðveikt mikinn símreikning. Netið er gott ef þér leiðist. Upplýsingaleit eins og til dæmis símaskráin svo að maður þarf ekki að fletta geðveikt þykkri bók. Þú getur sent sms ef þú átt ekki inneign og margt annað.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Já, vírusar. Það dettur stundum út og er ekki nógu stöðugt. Fólk kemst í upplýsingar sem þú vilt ekki að gefnar séu upp. Ólöglegar sexsíður sem poppa upp án þess að maður biðji um það. Og ýmislegt.