Lsing send inn: 27.3.2005 16:40:32
Nr. lsingar:
 431, Tmi sem athugun nr yfir:  16 mn.
Kyn: Kvk., aldur: 15  (Aldursbil: 4. 13-15)

Staur: Annar staður  Staur ef annar en heimili: Hjá skyldfólki
Vistaddir: Frænka og vinkona 16 ára
Astur: Aðstæður. Athugun fór fram í heimahúsi í 101. Tómstundaherbergi, gluggalaust, u.þ.b. 15 m2. Tvær nettengdar tölvur með 19” skjám raðað upp í vinkil, hægra megin í herberginu þegar inn er komið. Við aðra tölvuna er skrifborðsstóll með fimm hjólum. Við hina ,,klappstóll”. Í herberginu er einnig stór skápur, nokkur hljóðfæri og vinnuborð með vaski. Loftlýsing og vinnuljós við borð og tölvur. Tvær unglingsstúlkur 15 og 16 ára, sátu og unnu við sína hvora tölvuna, athugandinn á milli þeirra en aftar en þeir, á baklausum skrifborðsstól á hjólum. Athugandinn þekkir stúlkurnar lítið. Aðrir voru ekki í herberginu á meðan athugun fór fram. Lýsing er ágæt og stelpurnar sem eru vinkonur og frænkur, afslappaðar. Þær voru beðnar um að nota tölvurnar eins og þær eru vanar og láta athuganda trufla sig sem minnst. Ekki að sýna hvað þær gera stundum og þess háttar, heldur einungis það sem þær langaði til á þessari stundu. Athugandin skoðar fyrst þá eldri og síðan þá yngri í u.þ.b. 15. mín. hvora. Þær vinna hvor fyrir sig, en eru ekki í sameiginlegum leikjum. Netið á tölvunni til hægri var ekki nógu stöðugt, svo hún var notuð til þess að spila leiki en reynt við netið á hinni.Athugandinn skoðaði fyrst þá sem var í tölvunni sem hafði betra netsamband. Þegar þeirri athugun var lokið, ákváðu stelpunar að skipta um tölvu.

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Vefskoðarinn Mosilla Fierfox, leikjaforritið mr.pac, , Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:4  Fjldi vefsna:10
Vefir:
http://www.b2.is/ http://www.hugi.is/forsida/ http://www.geimur.is/ http://www.leikur1.is/

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Stúlkan situr á skrifborðsstól með fimm hjólum. Læsir saman fótum og styður við gólf. Hreyfir fætur af og til allan tímann og krækir þeim ýmist saman eða utan um sinn hvoran stólfótinn. Hægi höndin stjórnar músinni en sú vinstri hvílir í kjöltu. Hún tyggur tyggigúmmí nokkuð viðstöðulaust. Fer í http://www.b2.is/ –„skemmtilegar klippur hér“, segir hún. Bíður eftir að eitthvað gerist á skjánum og hallar sér aftur á stólnum, talar við frænkuna en snýr sér að tölvunni um leið og eitthvað gerist þar. Flakkar um síður á http://www.hugi.is/forsida/, fær ekki það sem hún er að óska eftir. Er mjög einbeitt, slær inn alveg hiklaust og notar rétta fingrasetningu.Fer á síðu http://www.geimur.is/ „ hér er allt sem maður þarf“. Eftir nokkurt flakk á þessum síðum á vefnum fer hún á leikjasíðu, http://www.leikur1.is/ , velur „klassík“, „mr.pac“ og spilar hann. Stressast í leiknum sem gengur út á hraða. Hallar sér aftur, reisir sig við, oh! Stynur og sýnir viðbrögð eftir því sem framvinda leiksins er. Frænkan á hinni tölvunni hallar sér í átt til hennar og skiptir sér af, segir til um hvernig best sé að gera þetta og reynir að stjórna aðgerðum hjá þeirri yngri. Sú sem spilar tjáir sig mikið um leikinn sem hún segist ekki hafa spilað lengi. Róast eftir því sem líður á leikinn og hreyfir sig minna. Hallar sér aftur, krosslegur fætur. Notar hægri hendi á örvartakka en sú vinstri hvílir í kjöltu. Ríkur upp af og til hrópar og kallar „ó guð“, „oj“, „vá“ „hann er að ná mér“ og þ.h. Skiptir um stellingu af og til hallar ýmist fram eða aftur á stólnum og virðist skemmta sér vel. Frænkan fylgist með leiknum allan tímann. Þær tala mikið saman. Fyrst um það sem á sér stað á tölvunni en svo um allt mögulegt annað, vini, stráka osfrv. Leik lokið. (16 mín.) Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 4
Netsamskipti: 2
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna: Annað

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
 
tskringar kun fyrir samskiptum:
 
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
 
tskringar kun fyrir vihorfum: 
 
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
 Get ekki dæmt um það.

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
1 Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Ég downlouda þáttum og tónlist, næ í upplýsingar í gegn um Google, nota það mikið aðallega til þess að sækja orðabækur. Nota það ekki, það er engin aðgangur að netinu og ég er ekki í tölvuvali.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):   
ea nnar tilteki: um 20+ stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Nota tölvur og forrit til þess að ná í orðabækur af netinu og downlouda þáttum og tónlist, ég nota tölvuna sem sjónvarp mikið, lítið sem ritvinnslu amk. 10 tíma á viku. Hlusta lítið á útvarp kannski 1 tíma á viku en sjónvarpið mikið, svona 7-9 tíma á viku og horfi þá aðallega á skjá einn. Hlusta á spilarann svona í klukkutíma á dag.Ég tala í farsímann svona í klukkutíma á dag og sendi stundum sms. Ég nota tölvur ekkert í skólanum. Stundum eru sýndar myndir í skólanum svona c.a. klukkutíma á viku samtals. Ég nota símann lítið í skólanum sendi kannski einstaka sinnum sms í neyð, svona 10 mín. á viku kannski en ég nota vasareikninn minn mikið allavega 10 tíma á viku.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):   
ea nnar tilteki: um 27+klukkustundir stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  1  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra? 11 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 1 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

vinir, fjölskylda og frændfólk.

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Já Netið er svona gluggi fyrir alheiminn. allar upplýsingar sem þú þarft eru þar. Það sem er best við Netið eru upplýsingarnar og þjónustan.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Já öll spywere - takking forrit sem taka mikið pláss og ókunnugt fólk getur stolið frá manni og tekið myndir. Samt er hægt að læra mikið af þessu neikvæða, maður verður betri í að passa sig og lærir um það sem er inni í tölvunni. það er líka slæmt að fá óumbeðið klám í tölvuna.