Lsing send inn: 23.3.2005 19:31:33
Nr. lsingar:
 418, Tmi sem athugun nr yfir:  15 mn.
Kyn: Kk., aldur: 16  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Rannsókn fór fram í stofu heimilisins. Hann situr í stofusófanum með fætur uppi á sófaborði með fartölvu á lærum sér.Hægri hendi er á snertiskjánum fyrir neðan lyklaborðið, vinstri hendi er á sófaarminum.

Forritaflokkur: N-samsk Forrit: Internet Explorer, MSN, Word, Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:2  Fjldi vefsna:8
Vefir:
http://live2cruize.com http://www.geymslusvaedid.is http://www.msn.com

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Hann situr í stofusófanum með fætur uppi á sófaborði með fartölvu á lærum sér.Hægri hendi er á snertiskjánum fyrir neðan lyklaborðið, vinstri hendi er á sófaarminum. Er með opna vefsíðuna: http://live2cruize.com/phpBB2/index.php sem inniheldur bílaumræðu. Fólk er þarna að skrifa um allt sem tengist bílum og umferð. Einnig eru bílar til sölu á þessum vef. Hægri hendi stjórnar músinni á snertiskjánum og vinstri hendi er á sófaarminum. Hann flettir niður síðuna með hægri vísifingri. Opnar MSN. Velur einhvern að svara, skrifar já OK. Fer aftur á síðuna http://live2cruize.com/phpBB2/index.php velur umræðu og flettir niður síðuna les það sem er skrifað. Opnar Word, notar báðar hendur og tekur afrit af umræðusíðunni og límir inn í Word síðuna. Stækkar textann. Fer aftur með vinstri hendi á sófaarminn, hægri hendi á snertiskjánum. Fer á síðuna http://live2cruize.com/phpBB2/index.php og velur aðra umræðu. Flettir niður síðu, notar vísifingur hægri handar. Stækkar mynd á einni umræðunni og skoðar hana. Athyglin er á skjánum. Fer til baka á aðra umræðu og stækkar bílamynd þar. Fer aftur á aðra umræðu og les það sem stendur á skjánum. Músarbendillinn fylgir eftir því sem hann er að lesa. Hann fer til baka á umræðusvæðið. Vinstri hendi er á sófaarminum. Hægri hendi á snertiskjá. Fer í aðra umræðu, flettir niður síðu, skoðar myndir. Horfir á með athygli á skjánum. Vinstri hendi fyrir vinstra auga. Fer með vinstri hendi á sófaarminn aftur, hægri hendi er á tölvunni. Hann flettir niður skjáinn og les og skðar myndir á umræðusvæðinu. Segir við rannsakanda: ”Hvað ertu að skoða, hvernig síðu ég er á?”. Heldur áfram að fletta upp og niður síðuna. Hægri vísifingur er á snertiskjánum. Setur fætur í kross á borðinu. Líkaminn hefur sigið aðeins í sófanum. Hann fer til baka á umræðuvefnum og velur nýja umræðu. Fer á myndasíðu í gegnum eina umræðuna, þetta eru bílamyndir af sama bílnum. Dregur vinstri fótinn að sér. Fer aftur til baka á umræðusvæðið. Hægri vísifingur stjórnar músabendlinum. Vinstri hendi strýkur sófaarminn. Setur báðar hendur á snertisvæðið og fer í adress og skrifar inn link á nýja heimasíðu: http://www.geymslusvaedid.is/Utbod_Stada.asp?id=22 Vinstri hendi fer aftur á sófaarminn. Hægri hendi er á snertiskjánum. Hann horfir stöðugt á skjáinn. Flissar, fer aftur á umræðuvefinn hægri hendi á snertiskjánum. Fer á síðuna http://live2cruize.com/phpBB2/index.php og fer svo fljótt aftur á http://www.geymslusvaedid.is/Utbod_Stada.asp?id=22 Velur mynd af bíl og segir við rannsakanda: ”Þetta er bíllinn sem ég er búinn að bjóða í. Lýst þér ekki vel á hann?”. Vinstri hendi á sófaarminum hægri á snertiskjánum. Fer aftur á umræðusíðuna; http://live2cruize.com/phpBB2/index.php Flakkar niður síðuna og les umræðurnar sem eru í boði. Stækkar mynd af Volvo, fer til baka og velur nýja umræðu. Klórar sér í hnénu með vinstri hendi. Hægri hendi er á sama tíma að fletta niður skjáborðið. Les það sem er á skjánum. Tekur GSM upp úr vinstri vasa og velur númer. Á sama tíma er hægri hendi að hreyfa músina og flakka niður umræðusvæðið. Það svarar enginn símanum svo hann slekkur á honum. Heldur áfram á honum í vinstri hendi, hægri hendi er á snertiskjánum og hann flakkar upp og niður síðuna. Les það sem er á skjánum. Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 2
Netsamskipti: 2
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk: Þekking
Nm-frni: Færni
Nm-vihorf: Viðhorf
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Stækkar mynd á einni umræðunni og skoðar hana. Athyglin er á skjánum. ..les það sem stendur á skjánum. Vinstri hendi fer aftur á sófaarminn. Hægri hendi er á snertiskjánum. Hann horfir stöðugt á skjáinn. Hann horfir stöðugt á skjáinn. Flissar, fer aftur á umræðuvefinn
tskringar kun fyrir samskiptum:
Segir við rannsakanda: ”Hvað ertu að skoða, hvernig síðu ég er á?”. Velur mynd af bíl og segir við rannsakanda: ”Þetta er bíllinn sem ég er búinn að bjóða í. Lýst þér ekki vel á hann?”.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
Opnar MSN. Velur einhvern að svara, skrifar já OK. Fer aftur á síðuna. Tekur GSM upp úr vinstri vasa og velur númer. Á sama tíma er hægri hendi að hreyfa músina og flakka niður umræðusvæðið.
tskringar kun fyrir reynslu:
Fer á síðuna http://live2cruize.com/phpBB2/index.php og velur aðra umræðu. Flettir niður síðu, notar vísifingur hægri handar. Stækkar mynd á einni umræðunni og skoðar hana. Athyglin er á skjánum. Fer til baka á aðra umræðu og stækkar bílamynd þar.Hann horfir stöðugt á skjáinn. Flissar, fer aftur á umræðuvefinn hægri hendi á snertiskjánum. Fer á síðuna http://live2cruize.com/phpBB2/index.php og fer svo fljótt aftur á http://www.geymslusvaedid.is/Utbod_Stada.asp?id=22 Velur mynd af bíl
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Hann horfir stöðugt á skjáinn. Flissar, fer aftur á umræðuvefinn hægri hendi á snertiskjánum.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 verð á bílum
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
nei
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
nei
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
 nei

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
1 Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Til þess að læra heima. Spjalla við félagana. Skoða heimasíður. Vinna verkefni í skólanum tengd ákveðnum fögum. Spjalla við félaga í frímínútum, þá sem eru í öðrum skólum.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 35 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Nota mikið GSM síma. Nota veraldarvefinn mest og svo MSN. Ipot líka. Ipot til að hlusta á tónlist heima og í frímínútum. Í skólanum mest Word til að vinna verkefni og glósa. WepCT til að vinna verkefni í.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um   stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  1  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra? 21 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 4 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

Vini mína og bróðir.

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
3 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

Bílaáhugamenn. Spjöllum um bíla og svona.

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Ódýrara en að hringja. Gott til þess að leita upplýsinga.Kostur að læra í gegnum netið. Svo þarf ekki mikið að glósa þegar komið er heim úr skólanum.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Nei ekkert.