Lsing send inn: 22.3.2005 11:41:04
Nr. lsingar:
 415, Tmi sem athugun nr yfir:  14 mn.
Kyn: Kk., aldur: 13  (Aldursbil: 4. 13-15)

Staur: Skóli  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: Bekkjarfélagar (9) og kennari, 4 nemendur úr öðrum bekk.
Astur: Tími í upplýsingatækni sem er á stundaskrá bekkjarins, einn tími á viku og kynskiptur. Stúlkurnar voru á bókasafninu í þessum tíma. Verkefni kennslustundarinnar var að skoða leitarvefi og var kennari m.a. að brýna fyrir nemendum að skrá niður slóðir vefefnis ef það er notað sem heimild í ritgerðum og öðrum verkefnum. Kennari sýndi á skjávarpa og lagði upp verkefnið sem var að leita efnis á netinu um landrek og jarðskjálfta og afrita slóðirnar í Wordskjal. Nemendur voru komnir inn í stofuna nokkrum mínútum á undan kennara og voru að skoða eitt og annað á netinu þegar hann kom inn. "Viðfangsefnið" (notandi) var m.a. að skoða vefsíðu um gítartónlist. Nokkurt skvaldur var en allir (nema einn) hlýddu kennara þegar hann bað um að nemendur slökktu á skjám og fylgdust með meðan hann lagði inn verkefni dagsins. Meðan kennari var að því komu 10. bekkingar inn og fengu leyfi til þess að nota tölvur við verkefnavinnu gegn því að haga sér vel og trufla ekki. Sumir þeirra gátu þó ekki setið á sér og kallað fram athugasemdir eða spjallað þvert yfir stofuna við bekkjarfélaga sína eða nemendurna sem kennarinn var með. Þótt strákarnir væru ekki mjög spenntir fyrir að fara í verkefnið þá unnu þeir vel þrátt fyrir skvaldur og spjall þær 20 mínútur sem athugandi var inni í stofunni.

Forritaflokkur: N-uppl Forrit: Internet Explorer, MSWord, Fjldi forrita: 2
Fjldi vefja:8  Fjldi vefsna:20
Vefir:
http://leit.is/ http://www.mamma.com http://search.yahoo.com/ http://www.visindavefur.hi.is/ http://www.ismennt.is http://ruv.is http://mbl.is http://www.vedur.is/

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Áður en athugun hófst var nemandinn beðinn um að færa sig í aðra tölvu svo athugandi ætti auðveldara með að fylgjast með honum. Nemandinn hlýddi því orðalaust en því miður var sú tölva verulega hæggengari en hinar. Nemandi bíður eftir fyrirmælum, hlustar á kennara og fylgist með á stóra skjánum. Hann virðist fremur áhugalaus um verkefnið, situr fremst á stólbrúninni og hallar sér aftur, teygir fram fæturna og hefur vinstri hönd í buxnavasa. Liggur einhvern veginn í stólnum. Þegar hann hefur fengið fyrirmælin reisir hann sig upp, slær inn slóð (leit.is) í vefskoðarann sem er opinn. Hann notar báðar hendur, fingrasetnig er að mestu í lagi, er fljótur og horfir á skjáinn sinn á meðan. “Leggst” aftur í stólinn og bíður eftir tölvunni sem er lengi og virðist frosin, tuldrar: “Helvíti er þetta lengi”. Sest upp aftur, það hnussar í honum, slær inn ctrl+alt+delete og er snöggur að afgreiða gluggana sem opnast í Task manager. Ræsir forritið aftur, lítur á sessunautinn, slær in vefslóð (leit.is) og fer aftur í legustellinguna með vinstri hönd í vasa. Slær létt á músina með hægri hendi, sýnir engin sérstök svipbrigði en virðist bæði fúll yfir tölvunni og verkefninu sem honum er kannski alveg sama um (athugandi hefur á tilfinningunni að nemanda finnist þetta verkefni “fyrir neðan virðingu sína”). Sessunautur spyr: “Er að frjósa tölvan hjá þér?” Notandi svarar: “Bara ónýtar tölvur.” Við athuganda: “Explorerinn er vonlaus, af hverju er ekki Opera hérna?” Sessunautur teygir sig yfir til hans og ætlar að sýna honum ctrl+alt+delete en notandi bandar honum frá og segist búinn að því. Vefskoðari kominn í lag en tölvan áfram fremur hæg. Notandi er mjög öruggur í öllum aðgerðum á tölvunni, slær inn slóðir í address-línu á vefskoðar og notar fellilistann þar, einnig fellilista (history) á Back-takkanum. Samkvæmt fyrirmælum kennara slær hann á “Erlendar leitarvélar” á leit.is. Á yahoo.com og mamma. com slær hann inn sömu leitarorð (landrek, jarðskjálfti). Enn “liggur” hann og opnar Word, fer örugglega á milli forrita og hægrismellir til að líma inn slóðirnar. Á leitarsíðunum rennir hann augunum – og bendlinum – yfir niðurstöðurnar, smellir á nokkrar slóðir, skoðar þá vefi mismikið og suma ekki neitt en afritar slóðina úr address línunni og límir inn í Word skjalið. Þegar nokkrar slóðir eru komnar í skjalið reisir hann sig upp skrifar fyrirsögn sem hann miðjar, formattar svo slóðirnar sem lista en tekur burtu kúlurnar (bullets) og bakkar svo að listinn verður ekki inndreginn. Þegar kennari biður nemendur um að líta upp og sýnir þeim með skjávarpanum hvernig þeir eiga að setja upp Word-skjalið setur notandi hendurnar undir lærin á sér og fylgist með. Opinn ki:  
Einbeiting: 4
Samskipti: 2
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: -
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf: Viðhorf
Nm-anna: Annað

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Þegar kennari biður nemendur um að líta upp og sýnir þeim með skjávarpanum hvernig þeir eiga að setja upp Word-skjalið setur notandi hendurnar undir lærin á sér og fylgist með.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Sessunautur teygir sig yfir til hans og ætlar að sýna honum ctrl+alt+delete en notandi bandar honum frá og segist búinn að því
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
Notandi er mjög öruggur í öllum aðgerðum á tölvunni. ..slær inn ctrl+alt+delete og er snöggur að afgreiða gluggana sem opnast í Task manager Notandi hefur lítið álit tölvubúnaði skólans og verkefninu. Ber saman við fyrri reynslu, þekkir t.d. fleiri vafra en IE.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
virðist bæði fúll yfir tölvunni (sem er hæg) og verkefninu sem hann vinnur af skyldurækni en telur vera fyrir neðan sína virðingu sem tölvunotanda.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
Styrkir kannski þá skoðun hans að búnaður í skólanum sé lakari en t.d. heima hjá notanda, einnig að skólaverkefnin séu ekki í samræmi við hans eigin færni og reynslu af tölvum
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
1 Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
1 Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Nota það til niðurhals, er mikið inni á huga.is, skrifa greinar og svoleiðis. Ég er þarna inni á mjög mörgu, bröndurum og áhugamálum. Svo er ég mikið inni á music123.com, skoða gítara og svoleiðis kjaftæði. það er svona ódýrt þar... Þá fer ég inn á leiki nema ef mér er sett eitthvað fyrir.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 20 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Nota spilara (mp3), svo nota ég playstation kannski 2-3 tíma í viku, og sjónvarp en símann lítið. Bara spilarann (mp3)
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 50 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Nota hana ekkert, tilgangslaust, setti hana upp fyrir einu og hálfu ári síðan en hef ekki skrifað á hana í 3-4 mánuði. Er með aðra síðu í tölvunni sem ég á eftir að publishera hún er um áhugamál mín.

Fylgist me bloggsum annarra? 2 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 3 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN og DC
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 4 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

bæði vinir og fjölskylda og frændfólk

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
2 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

Á huga.is í áhugahópum. Var í leikjaklani eins og það er kallað, fékk leiða á því. Ég er meira svona að safna upplýsingum. Er oft á gítarsíðum - þá lærir maður svona lög og svoleiðis.

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Það er bara gaman held ég. það er hægt að komast í samband við fólk sem maður hittir ekki oft.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Slæmt? Jú, barnaland.is, spjallrásin þar, þú ættir að kíkja á það, þetta eru bara gamlar kellingar sem eru að nöldra.