Lsing send inn: 20.3.2005 15:40:46
Nr. lsingar:
 411, Tmi sem athugun nr yfir:  14 mn.
Kyn: Kk., aldur: 12  (Aldursbil: 3. 10-12)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: Foreldrar notanda
Astur: Athugun fór fram á heimili notanda. Tölvan staðsett í skrifstofukrók þar sem opið er inn í eldhús og stofu. Viðstaddir voru foreldrar sem voru að sinna sínum verkum í eldhúsi og sjónvarpsholi. Til stóð að athuga netnotkunina í skóla en þar sem því varð ekki við komið var notandi beðinn um nota netið á heimili og sagt að gera það sem hann gerði venjulega þegar hann færi á netið heima hjá sér.

Forritaflokkur: N-leik Forrit: Internet Explorer, Fjldi forrita: 1
Fjldi vefja:3  Fjldi vefsna:9
Vefir:
http://www.blog.central.is http://www.folk.is http://www.neodelight.com/index.html

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Notandi kemur sér fyrir við tölvuna sem er í gangi. Hann situr uppréttur í stólnum með báða fætur á gólfi. Opnar vefskoðara með músinni og slær strax inn ákveðna slóð í address línuna. Notar báðar hendur og er fingrasetningin nokkurn veginn rétt, lítur á skjáinn meðan hann skrifar. Ný síða opnast, hans eigin bloggsíða. Kíkir aðeins á hana og fer svo í stjórnborðið. Virkar öruggur og veit hvert hann á að fara og hvað hann ætlar að gera. Á stjórnborðinu velur hann að búa til nýja undirsíðu á bloggið sitt. Fer svo í start hnappinn í windows og opnar þaðan nýjan glugga í Internet Explorer. Aftur slær hann nýja slóð í addresslínuna og nú opnast önnur bloggsíða sem hann á líka. Setur vinstri hönd undir höku og fitlar við varirnar á sér meðan hann skrollar niður síðuna. Finnur þar tengil sem han opnar. Skrollar niður þá síðu með örvahnappi á skrunslánni hægra megin á vefskoðaranum. Síðan nokkuð löng og þegar hann er kominn neðst þá ljómar hann (velur) allt á síðunni (neðanfrá) með því að halda nðri músartakka og fara þannig efst á síðuna. Þarf að gera tvær tilraunir vegna þess að fyrra sinnið smellti hann óvart með vinstri músatakka á síðuna og valið mistókst. Endurtók þetta og hægrismellti svo á valda efnið til þess að afrita. Fór næst inn á fyrri bloggsíðuna þar sem stjórnborðið var opið og þar límdi hann inn efnið sem hann hafði afritað og bjó til heiti (tengil) í þar til gerðan reit. Fór örugglega á milli opinna síðna og einnig var hann mjög öruggur á öllum aðgerðum þegar hann hafði límt efnið á hina bloggsíðuna. Hann endurtók svo sömu aðgerðir og afritaði efni af einni bloggsíðu á aðra. Hann var að flytja efni af eldra bloggi yfir á nýtt blogg. þegar þessu ar lokið skoðaði hann nýja bloggið og athugaði hvort allt hefði ekki komist til skila eins og til var ætlast. Hallaði sé aftur í stólnum og nú með hægri hönd á músinni en þá vinstri nið með síðunni. Sýndi engin sér stök svipbrigði meðan hann vann í bloggsíðunum en brást einu sinni við hljóðum úr eldhúsi með því að snúa höfði í þá átt. þegar hann hafði skoðað bloggið sló hann nýja slóð og fór á leikjasíðu (neondelight). Hallaði sé aftur í stólnum þegar hann hafði valið leikinn og beið eftir honumað hlaðast inn. Settist síðan upp aftur, beinn i baki og með báðar hendur á lyklaborði, þá hægri á örvatökkunum og þá vinstri á bilslánni. Lagaði sig til í stólnum, setur hönd undir kinn þegar eitthvað mistekst hjá honum í leiknum og segir Ohh, þó ekki óþolinmóður, kann eikinn greinilega vel (svipaður og mario bros) og situr afslappaður og stjórnar “kallinum” með báðum höndum, horfir alltaf á skjáinn og dæsir aðeins ef honum tekst ekki að láta hann stökkva þangað sem hann ætlar sér. Klárar 1. borð og heldur áfram. Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 1,5
Netsamskipti: 1
Reynsla: +
Vihorf: 0
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna: Annað

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Virkar öruggur og veit hvert hann á að fara og hvað hann ætlar að gera
tskringar kun fyrir samskiptum:
Sýndi engin sér stök svipbrigði meðan hann vann í bloggsíðunum en brást einu sinni við hljóðum úr eldhúsi með því að snúa höfði í þá átt
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
Virkar öruggur og veit hvert hann á að fara og hvað hann ætlar að gera. Fór örugglega á milli opinna síðna og einnig var hann mjög öruggur á öllum aðgerðum þegar hann hafði límt efnið á hina bloggsíðuna. situr afslappaður og stjórnar “kallinum” með báðum höndum, horfir alltaf á skjáinn
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Sýndi engin sér stök svipbrigði meðan hann vann setur hönd undir kinn þegar eitthvað mistekst hjá honum í leiknum og segir Ohh, þó ekki óþolinmóður
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
1 Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
1 Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
1 Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
ég bara... fer inn á leikjasíður og heimasíður.. og svo á vit.is að ná í lög í símann fer á leikjasíður og svo verkefni og svoleiðis
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  3
ea nnar tilteki: um   stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
ég nota eiginlega símann, sjónvarpsleiki, svona nintendo og svoleiðis ekkert
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  3
ea nnar tilteki: um   stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?  2  (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

Nota þær í ýmislegt, alls konar efni sem mér finnst skemmtilegt. Ég skrifa kannski svona þrisvar í viku. Er búinn að vera með blogg síðan í fyrrasumar

Fylgist me bloggsum annarra? 2 (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu? 2 (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
MSN, óg líka Skype í skólanum
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi? 2 ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

Aðallega vinir og frændfólk, t.d. amma

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
1 (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

Bara, maður getur farið á fróðlegar síður og lært af því. Og svo líka spjallið.

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?

Já, þar er þarna klámsíðurnar