Lsing send inn: 28.3.2003 20:34:09
Nr. lsingar:
 345, Tmi sem athugun nr yfir:  15 mn.
Kyn: Kk., aldur: 10  (Aldursbil: 3. 10-12)

Staur: Skóli  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir: Bekkjarfélagar og kennari
Astur: Nemandinn sem fylgst var með er í kennslustund í samfélagsfræði í umsjónarbekknum. Nemendur eru að læra um Landafræði Íslands. Þeir eru með námsbókina Landshorna á milli og kortabækur. Nemendur eru búnir að lesa ákveðnar bls. heima og umsjónarkennari var með innlögn deginum áður. Nemendur vinna gagnvirk verkefni á Netinu eftir hvern landshluta sem þeir lesa um. Nemendur hafa áður en athugunin fór fram unnið sambærilegt verkefni og vita því nokkurn veginn að hverju þeir ganga. Í þessari kennslustund er því engin innlögn heldur lætur kennarinn nemendur sækja fartölvur í fartölvuvagn í upphafi tíma og nemendur eiga strax að byrja að vinna, tveir og tveir saman. Í stofunni er 4 borðum raðað saman í ferning.

Forritaflokkur: N-nam Forrit: Internet Explorer, gagnvirk verkefni í HotPotatoes, Fjldi forrita:  
Fjldi vefja:   Fjldi vefsna: 
Vefir:
 

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Tveir 10 ára drengir eru að vinna saman. Annar þeirra byrjar á því að sækja fartölvu í fartölvuvagninn en hinn situr rólegur við borðið sitt og bíður. Drengurinn setur tölvuna á borðið sitt og sest við hana. Hann kveikir á tölvunni og saman bíða þeir hljóðir eftir að tölvan ræsi sig. Hann sýnir engin svipbrigði, situr dálítið skakkur á stólnum og hallar sér aftur og er mjög rólegur en alvarlegur á svip. Þegar tölvan er tilbúin finnur hann fumlaust táknið fyrir IE og smellir á það. Nemandinn lítur upp og kallar til kennara: Hvaða eigum við að gera? Kennarinn svarar: “Þú veist alveg hvað þið eigið að gera. Við erum núna að læra um Vesturland”. Nemandinn fer beint inn á vef skólans og finnur verkefnið sem á að vinna. Félaginn situr hljóður við hliðina og fylgist áhugasamur með en engin samskipti eiga sér stað. Hann finnur fyrsta gagnvirka verkefnið sem að er eyðufylling og í sameiningu byrja þeir að leysa verkefnið. Þeir byrja að lesa spurninguna saman og spjalla saman um hugsanleg svör- segja svarið báðir í kór Snæfellsjökull. Nemandinn slær inn svarið. Notar vísi að fingrasetningu þegar hann slær inn svarið. Notar hægri hendi á litla músahnappinn á fartölvunni og vinstri hendi á hnappana. Smellir á hnapp í forritinu til að fá næstu spurningu. Er einbeittur, horfir á skjáinn og les spurninguna. Lítur á félagann sem grúfir sig yfir kortabókina og leitar að svari, horfir smá stund út í loftið en tekur síðan kennslubókina Landshorna á milli, leitar að kaflanum um Vesturland og byrjar að leita að svarinu. Tautar “kauptún í Hvammsfirði”. Flettir lesbókinni. Félaginn grúfir sig yfir kortabókina. Lítur á tölvuskjáinn og segir: Við getum fengið vísbendingu. Þeir eru sammála um það. Smella á hnappinn vísbending og fá fyrsta stafinn í orðinu sem er B. Tautar “það er ekki Borgarnes”. Félaginn lítur upp úr kortabókinni og segir “Búðardalur” og nemandinn skráir svarið. Segir upphátt: Rétt. Félaginn segir: Við erum ekki búnir að gera neinar villu. Líta báðir á athugandann. Snúa sér að næstu spurningu. Horfa á tölvuskjáinn, lesa báðir í hljóði. Nemandinn horfir á tölvuskjáinn í smá stund alvarlegur á svip. Félaginn rýnir í kortabókina. Nemandinn fer að fikta í forritinu, flettir spurningunum fram og til baka. Segir úps ég ýtti óvart á plús. Halda áfram að svara spurningunum. Lesa spurningarnar í hljóði, spjalla um svörin. Svara stundum beint en fletta ef þeir vita ekki svarið í kortabók eða kennslubók. Slá inn svarið við síðustu spurningunni. “Yes, Við fengum 97. Bara tvær villur”. Brosa. Kalla á kennara. Hann svarar ekki kallinu strax. Æ, gerum bara krossgátu. Fara að spjalla um verkefnið við bekkjarfélaga sem sitja á móti þeim. Skiptast á svörum. Snúa sér síðan fumlaust að næsta verkefni. Opinn ki:  
Einbeiting: 5
Samskipti: 4
Netsamskipti:  
Reynsla: +
Vihorf: +
Nm-ekk: Þekking
Nm-frni: Færni
Nm-vihorf:  
Nm-anna:  

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Er einbeittur, horfir á skjáinn og les spurninguna. Snúa sér að næstu spurningu. Horfa á tölvuskjáinn, lesa báðir í hljóði. Nemandinn horfir á tölvuskjáinn í smá stund alvarlegur á svip.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Við getum fengið vísbendingu. “það er ekki Borgarnes”. Félaginn lítur upp úr kortabókinni og segir “Búðardalur” og nemandinn skráir svarið. Segir upphátt: Rétt. Félaginn segir: Við erum ekki búnir að gera neinar villur “Yes, Við fengum 97. Bara tvær villur”. Kalla á kennara. Fara að spjalla um verkefnið við bekkjarfélaga sem sitja á móti þeim. Skiptast á svörum.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
bíða þeir hljóðir eftir að tölvan ræsi sig. finnur hann fumlaust táknið fyrir IE og smellir á það. Nemandinn fer beint inn á vef skólans og finnur verkefnið sem á að vinna.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Við erum ekki búnir að gera neinar villur. Yes, við fengum 97- bara tvær villur. Brosa.
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
 Landafræði Íslands
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
Paravinna
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
  Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
  Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Til að kíkja á e-mailið mitt og til að leika mér og fyrir próf. Bara leika mér. Netleikir keppa við einhvern. Svona. Já bara læra fyrir landafræði Íslands. Stundum fær maður að leika sér.
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  3
ea nnar tilteki: um 3,5 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Já ég nota hérna klippiforrit- Photoshop til að klippa út andlit. Ég á farsíma, nota hann mikið stundum. Fer eftir því hvort ég á inneign. Ég á líka gamla Nintendo. Ég nota náttúrulega fartölvurnar og kennsluforrit. Nota stundum Word. Förum ekki í Excel.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  4
ea nnar tilteki: um 7,5 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?     (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra?   (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu?   (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
 
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi?   ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

 

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
  (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

 

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?