Lsing send inn: 26.3.2003 14:02:59
Nr. lsingar:
 318, Tmi sem athugun nr yfir:  16 mn.
Kyn: Kk., aldur: 16  (Aldursbil: 5. 16-19)

Staur: Heimili  Staur ef annar en heimili:  
Vistaddir:  
Astur: Tölvan er staðsett inn í herbergi notanda. Sjónvarp staðsett hægra megin við hlið tölvunnar og kveikt er á því. Verið er að sýna fréttir frá stríðinu í Írak sem hófst þennan dag. Vinstra megin við tölvuna er gluggi með rimlatjöldum.

Forritaflokkur: N-uppl Forrit: Opera, Irc, Fjldi forrita:  
Fjldi vefja:   Fjldi vefsna: 
Vefir:
 

Lsing Kar - sj lsingar hr
 Nemandinn kveikir á tölvunni, sem er turn staðsettur á gólfi, með stóru tá. Horfir á sjónvarp á meðan tölva ræsir sig. Hann er alvarlegur, kannski þreyttur, nýkominn úr skólanum. Slær inn notendanafn og tengist Neti. Situr vel í skrifborðstól með fætur á gólfi. Músin stendur eitthvað á sér og hann slær henni harkalega í borðið. Fer inn á ircið. Opnar vafrann Opera og les fréttir á mbl.is. Opnar Outlook Express. Nær í póst og les. Kíkir á sjónvarpið. Hægri hönd á mús. Notar vinstri á örvahnappana þegar hann les póstinn sinn. Segir ekkert. Einbeittur. Fer á ircið, kíkir. Opnar síðan sky new síðuna. Les örstutt. Opnar Google og gerir leit. Leitar að uppl. Um QuarkExpress. Notar rétta fingrasetningu. Mjög snöggur. Dæsir. Lagar músamottu. Finnur eitthvað sem á að downloada. Kíkir á sjónvarpið og fylgist með því smá stund. Fer á mbl.is en les ekkert aftur á ircið en gerir ekkert og síðan aftur á mbl.is. Aftur á Google og lagar leitina. Kíkir á sjónvarp. Finnur eitthvað úr leitinni. Dæsir. Opnar Altavista.com. Gerir svipaða leit og áður. Slær inn með réttri fingrasetningu. Setur vinstri hönd undir kinn er hann skoðar útkomu úr leitinni. Finnur eitthvað sem hann downloadar. Gerir þetta allt mjög hratt og örugglega þannig að erfitt er að fylgja því eftir. Kíkir á ircið, engin samskipti. Fer inn á síðu með krossaprófi um php, rennir sér í gegnum það. Hönd undir kinn. Íhugull, einbeittur. Svarar krossaspurningunum, athugar niðurstöður. Dæsir. Inn á ircið. Inn á mbl.is les fréttir. Fiktar með vinstri hönd í snúru sem hangir úr gluggatöldunum við hlið hans. Dæsir. Skifar loks eitthvað á ircið með réttri fingrasetningu. Lítur á fréttir í sjónvarpinu. Les ircið og aftur á mbl.is. Opinn ki:  
Einbeiting: 2
Samskipti: 1
Netsamskipti:  
Reynsla: +
Vihorf: -
Nm-ekk:  
Nm-frni:  
Nm-vihorf:  
Nm-anna: Annað

tskringar opinni kun:
 
tskringar kun fyrir einbeitni:
Kíkir á sjónvarpið og fylgist með því smá stund. Segir ekkert. Einbeittur.Lítur á fréttir í sjónvarpinu. Íhugull, einbeittur.
tskringar kun fyrir samskiptum:
Segir ekkert.
tskringar kun fyrir netsamskiptum:
 
tskringar kun fyrir reynslu:
Gerir þetta allt mjög hratt og örugglega þannig að erfitt er að fylgja því eftir.
tskringar kun fyrir vihorfum: 
Dæsir. Dæsir. Dæsir
tskringar kun fyrir nmi - ekking s a aukast:
  
tskringar kun fyrir nmi - frni s a aukast:
 
tskringar kun fyrir nmi - vihorf su a breytast:
 
tskringar kun fyrir nmi - af rum toga:
  

Aferir sem vikomandi beitti til a nlgast upplsingar/lra/vera ls umhverfi ef hann var vefnum?

J (=1) Afer
  Slr inn slir (skv. minni) me rangri.
  Slr inn slir (skv. minni) n rangurs (kemst ekki ann sta sem tla var og/ea fr villumeldingar).
  Notar leitarvlar me "gum"/okkalegum rangri (a eigin mati).
  Notar leitarvlar me "slmum" rangri (a eigin mati, finnur ekkert ea nothft efni).
  Smellir milli vefja til a finna upplsingar/efni (t.d. t fr tenglasu).
  Smellir innan vefs til a finna upplsingar/efni eim vef.
  Hermir eftir nsta flaga/manni til a nlgast efni/upplsingar.
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr asto (sem kemur a e-u gagni).
  Biur um leibeiningar fr flaga/flgum og fr ekki asto (ea asto kemur a engu gagni).
  Ntir mguleika vafra/vefskoara- opnunarsu (smellir t fr henni)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - felliglugga (me adressum/URL) (velur aan fyrri sur)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - bkamerki (favorites/bookmarks)
  Ntir mguleika vafra/vefskoara - yfirlit yfir fyrri heimsknir ann dag/viku(r)... (history)
  Notar arar aferir til a finna efni vefnum/vera ls umhverfi - hvaa:  

Smvital

Notkun Nets utan skla Notkun Nets skla
Veit ekki, skoða frétir, bara blogga stundum hlaða niður forritum og lögum, vafra, nota ircið líka og skoða póstinn. Voða lítið. Eiginlega ekki neitt. Við erum eiginlega aldrei í tölvunni
tlaur tmi sem fer Netnotkun innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 20 stundir viku
Notkun annarrar tkni og mila utan skla Notkun annarrar tkni og mila skla
Gsm til að hringa, sms og vekja mig og minna mig á afmælisdaga vina og vinkvenna, stundum mp3 spilara til að hlusta á tónlist, horfi á sjónvarp, hlusta á útvarp ef sjónvarp er ekki nálægt. Helst tónlist og fréttir. Nota stundum en sjaldan tölvuleiki helst herkænskuleiki og fóltboltaleiki. Ekki mikið. Til að afla upplýsinga fyrir námið. Aðeins Excel. Horfi stundum á sjónvarp í tímum aðallega myndbönd sem tengjast námsefninu.
tlaur tmi sem fer ara tkninotkun  innan ea utan skla (1-Enga; 2-Minna en 2; 3 - 2-5;  4- 6-9; 5 -10 ea meira):  5
ea nnar tilteki: um 25 stundir viku

Heldur ti/ea tt r eigin heimasu?     (1=Nei; 2= J, bloggsu(m); 3= J, ekki bloggsu(m)
Ef j, hvernig notar hana, er eitthva srstakt (t.d. ema ea emu) sem leggur herslu (s.s. upplsingar tengslum vi ig og n hugaml).., hversu miki notar suna..., og hversu lengi hefur veri me hana? 

 

Fylgist me bloggsum annarra?   (1= Nei; 2= J, eins ea rfrra (1-4); 3= J, margra (5 ea fleiri))

Spjallar Netinu?   (1= Nei ekkert; 2=J, stku sinnum; 3= J, mjg oft (daglega ea v sem nst))
Ef j, hvaa spjallforrit (eitt ea fleiri notar s.s. MSN, Skype,...)?  
 
Ef j, hva eru margir sem tt reglulegum samskipum vi?   ( 1=1-5; 2= 6-10; 3=11-15; 4= 16-20; 5=Fleiri en 20).
Ef j, hverjir eru a helst?  (vinir, fjlskylda/frndflk, ath.ekki nafngreina)

 

ekkir Wikivefi (s.s. wikipedia, wikimedia,..)   (1= Nei; 2= J, g hef stt upplsingar Wiki; 3= J og g hef sjlf(ur) sett inn efni Wikivef.)

ttu netsamskiptum vi kvena hpa sem hefur ekki samskipti vi nema Netinu s.s. (leikja-/tmstunda-/hugahpa) um eitthva kvei (s.s.  tnlist, rttir, netleiki, forritun ..)?
  (1=Nei; J, stundum; 3= J, oft)

Ef j, hvernig hpar - hvernig samskipti - lrir eitthva af rum/grir og/ea fr hjlp/hjlpar...

 

Er eitthva sem er gott vi a nota Neti - ef j hva finnst r best (helstu kostir)?

 

Er eitthva sem er slmt vi a nota neti-ef j - hva helst (helstu vandaml)?